Sprengisandur: Efnahagsmálin, virkjanir og Lindarhvol Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Þær Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir ætla að hefja sunnudagsmorguninn á Sprengisandi með umræðu um efnahagsmálin, enn er spáð vaxtahækkun í komandi viku og órói á fjármálamörkuðum rennir stoðum undir þá skoðun að verðbólguskeiðinu linni ekki í bráð. Hvað eiga stjórnvöld að gera, hver eiga viðbrögðin að vera næstu mánuðina? Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar verður næstur - nú bregður svo við að smærri sveitarfélög sem búa yfir virkjunarkostum vilja stöðva framkvæmdir nema þau fái eitthvað miklu meira fyrir sinn snúð - hverju skiptir þetta fyrir Landsvirkjun og hennar áform? Birgir Ármannsson er forseti Alþingis, en hann er líka maðurinn sem telur sig ekki geta opinberað álit setts Ríkisendurskoðanda í svokölluðu Lindarhvolsmáli. Við höfum heyrt hátt í þeim sem gagnrýna forsetann, af hverju lætur hann ekki bara undan og birtir þessa skýrslu/greinargerð? Í lok þáttar mætir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Akureyri sem oft er til viðtals um alþjóðamál. Nú í kjölfar nýrrar bókar þar sem m.a. er farið yfir hlutskipti smærri ríkja í heimi sem virðist breytast hratt þessi árin. Skipta átök stórveldanna, opinber og dulin, einhverju máli fyrir smærri ríki og íbúa þeirra. Sprengisandur Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Þær Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir ætla að hefja sunnudagsmorguninn á Sprengisandi með umræðu um efnahagsmálin, enn er spáð vaxtahækkun í komandi viku og órói á fjármálamörkuðum rennir stoðum undir þá skoðun að verðbólguskeiðinu linni ekki í bráð. Hvað eiga stjórnvöld að gera, hver eiga viðbrögðin að vera næstu mánuðina? Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar verður næstur - nú bregður svo við að smærri sveitarfélög sem búa yfir virkjunarkostum vilja stöðva framkvæmdir nema þau fái eitthvað miklu meira fyrir sinn snúð - hverju skiptir þetta fyrir Landsvirkjun og hennar áform? Birgir Ármannsson er forseti Alþingis, en hann er líka maðurinn sem telur sig ekki geta opinberað álit setts Ríkisendurskoðanda í svokölluðu Lindarhvolsmáli. Við höfum heyrt hátt í þeim sem gagnrýna forsetann, af hverju lætur hann ekki bara undan og birtir þessa skýrslu/greinargerð? Í lok þáttar mætir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Akureyri sem oft er til viðtals um alþjóðamál. Nú í kjölfar nýrrar bókar þar sem m.a. er farið yfir hlutskipti smærri ríkja í heimi sem virðist breytast hratt þessi árin. Skipta átök stórveldanna, opinber og dulin, einhverju máli fyrir smærri ríki og íbúa þeirra.
Sprengisandur Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira