Unglingur skaut tvo lögreglumenn til bana Árni Sæberg skrifar 17. mars 2023 22:16 Travis Jordan (t.v.) og Brett Ryan (t.h.) voru skotnir til bana í gær. Lögreglan í Edmonton Sextán ára drengur skaut tvo lögreglumenn til bana í Edmonton í Kanada í gær. Því næst skaut hann sjálfan sig einnig til bana. Í frétt breska ríkisútvarpsins um málið segir að lögreglumennirnir, Travis Jordan og Brett Ryan, hafi verið að sinna útkalli vegna heimiliserja að þeir hafi verið skotnir þegar þeir voru á leið að heimilinu. Þá segir að móðir árásarmannsins liggi þungt haldin á sjúkrahúsi. BBC hefur eftir lögreglustjóranum Dale McFee að fyrstu vísbendingar bendi til þess að lögreglumennirnir hafi ekki haft tíma til þess að grípa til vopna sinna áður en þeir voru skotnir. Hann segir að aðrir viðbragðsaðilar hafi reynt að bjarga mönnunum á leið á sjúkrahús en að þeir hafi verið úrskurðaðir látnir við komu þangað. „Ég get ekki sagt ykkur hversu eyðilögð við erum vegna þessa missis,“ er haft eftir honum. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði á Twitter í gær að lögregluþjónar leggi líf sitt að veði á hverjum degi til þess að vernda borgara landsins. Fréttir gærdagsins minni á þá staðreynd. Þá vottar hann ástvinum og samstarfsmönnum lögreglumannanna samúð sína. Every day, police officers put themselves in harm s way to keep people safe. The news that two @EdmontonPolice officers have been killed in the line of duty reminds us of that reality. I m sending my condolences to the officers loved ones and colleagues we re here for you.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) March 16, 2023 Kanada Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins um málið segir að lögreglumennirnir, Travis Jordan og Brett Ryan, hafi verið að sinna útkalli vegna heimiliserja að þeir hafi verið skotnir þegar þeir voru á leið að heimilinu. Þá segir að móðir árásarmannsins liggi þungt haldin á sjúkrahúsi. BBC hefur eftir lögreglustjóranum Dale McFee að fyrstu vísbendingar bendi til þess að lögreglumennirnir hafi ekki haft tíma til þess að grípa til vopna sinna áður en þeir voru skotnir. Hann segir að aðrir viðbragðsaðilar hafi reynt að bjarga mönnunum á leið á sjúkrahús en að þeir hafi verið úrskurðaðir látnir við komu þangað. „Ég get ekki sagt ykkur hversu eyðilögð við erum vegna þessa missis,“ er haft eftir honum. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði á Twitter í gær að lögregluþjónar leggi líf sitt að veði á hverjum degi til þess að vernda borgara landsins. Fréttir gærdagsins minni á þá staðreynd. Þá vottar hann ástvinum og samstarfsmönnum lögreglumannanna samúð sína. Every day, police officers put themselves in harm s way to keep people safe. The news that two @EdmontonPolice officers have been killed in the line of duty reminds us of that reality. I m sending my condolences to the officers loved ones and colleagues we re here for you.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) March 16, 2023
Kanada Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira