Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Andri Már Eggertsson skrifar 18. mars 2023 22:43 Gunnar Nelson pakkaði Barberena saman í O2 Arena Vísir/Getty Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena byrjaði fyrstu lotu á að sparka aðeins í Gunnar sem lét það ekki slá sig út af laginu. Gunnar Nelson kveikti í O2 Arena þegar hann náði að setja Bryan Barberena upp við búrið og þar náði Gunnar nokkrum laglegum höggum. GUNNAR NELSON GETS THE SUB IN ROUND 1 🔒 #UFC286 pic.twitter.com/lG0czs43Nk— ESPN MMA (@espnmma) March 18, 2023 Í kjölfarið fór bardaginn í gólfið þar sem Gunnar var ofan á og þá var bara spurning hvort Bryan Barberena myndi lifa lotuna af eða ekki. Barberena gafst upp þegar tíu sekúndur voru eftir af lotunni og Gunnar fagnaði sigri. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur Gunnars verður.
Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena byrjaði fyrstu lotu á að sparka aðeins í Gunnar sem lét það ekki slá sig út af laginu. Gunnar Nelson kveikti í O2 Arena þegar hann náði að setja Bryan Barberena upp við búrið og þar náði Gunnar nokkrum laglegum höggum. GUNNAR NELSON GETS THE SUB IN ROUND 1 🔒 #UFC286 pic.twitter.com/lG0czs43Nk— ESPN MMA (@espnmma) March 18, 2023 Í kjölfarið fór bardaginn í gólfið þar sem Gunnar var ofan á og þá var bara spurning hvort Bryan Barberena myndi lifa lotuna af eða ekki. Barberena gafst upp þegar tíu sekúndur voru eftir af lotunni og Gunnar fagnaði sigri. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur Gunnars verður.
MMA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn