Stal þyrlu en brotlenti henni strax Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2023 10:19 Þjófurinn misheppnaði virðist hafa reynt að ræsa þrjár aðrar þyrlur áður en honum tókst að koma einni í gang. Hann virðist hafa flogið henni af stað en brotlent henni nánast strax. AP/Nathaniel Levine Misheppnaður þyrluþjófur reyndi að ræsa fjórar þyrlur á flugvelli í Sacramento í Bandaríkjunum á miðvikudagsmorgun. Honum tókst að ræsa eina þeirra en brotlenti henni um leið og hann tók á loft. Við það skemmdust aðrar þyrlur á flugvellinum en brak úr þyrlunni dreifðist um stærðarinnar svæði. Starfsmenn flugvallarins komu að þyrlunni á hliðinni og sáu að þjófurinn hafði stungið af. Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) er með málið til rannsóknar, þar sem það er alríkisglæpur að skemma flugvélar og þyrlur í Bandaríkjunum. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er og er tilefni þessa misheppnaða þjófnaðar enn óljóst. Alríkislögreglan er þó með mann grunaðan sem sást á upptökum úr öryggismyndavélum. Héraðsmiðillinn KCRA 3 hefur, samkvæmt grein People (vefur KCRA 3 er ekki aðgengilegur frá Evrópu), eftir yfirmanni FBI á svæðinu að hafi viðkomandi ætlað sér að nota þyrluna til að fremja annan glæp komi til greina að sá gæti verið ákærður fyrir hryðjuverk. KCRA 3 ræddi við flugmenn sem vinna og eiga flugvélar á flugvellinum sem um ræðir voru margir hissa á því að þjófnum hafi yfir höfuð tekist að ræsa fjórðu þyrlunni. Það sama eigi við um það að hann hafi komið henni af stað, að virðist án nokkurrar þjálfunar. Hér að neðan má sjá fréttaflutning héraðsmiðilsins KCRA 3 um þyrluþjófinn misheppnaða. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Sjá meira
Við það skemmdust aðrar þyrlur á flugvellinum en brak úr þyrlunni dreifðist um stærðarinnar svæði. Starfsmenn flugvallarins komu að þyrlunni á hliðinni og sáu að þjófurinn hafði stungið af. Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) er með málið til rannsóknar, þar sem það er alríkisglæpur að skemma flugvélar og þyrlur í Bandaríkjunum. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er og er tilefni þessa misheppnaða þjófnaðar enn óljóst. Alríkislögreglan er þó með mann grunaðan sem sást á upptökum úr öryggismyndavélum. Héraðsmiðillinn KCRA 3 hefur, samkvæmt grein People (vefur KCRA 3 er ekki aðgengilegur frá Evrópu), eftir yfirmanni FBI á svæðinu að hafi viðkomandi ætlað sér að nota þyrluna til að fremja annan glæp komi til greina að sá gæti verið ákærður fyrir hryðjuverk. KCRA 3 ræddi við flugmenn sem vinna og eiga flugvélar á flugvellinum sem um ræðir voru margir hissa á því að þjófnum hafi yfir höfuð tekist að ræsa fjórðu þyrlunni. Það sama eigi við um það að hann hafi komið henni af stað, að virðist án nokkurrar þjálfunar. Hér að neðan má sjá fréttaflutning héraðsmiðilsins KCRA 3 um þyrluþjófinn misheppnaða.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Sjá meira