Tveir látnir í Kanada eftir að ekið var á gangandi vegfarendur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2023 07:22 Rannsókn lögreglu snýr meðal annars að því hvort maðurinn ók viljandi á fólkið. AP/CTV News Tveir menn eru látnir og níu særðir eftir að pallbíl var ekið á gangandi vegfarendur í bænum Amqui, norður af borginni Quebec, í Kanada. Lögregla hefur handtekið 38 ára ökumann bifreiðarinnar og verið er að rannsaka hvort hann ók viljandi á fólkið. „Allt bendir til þess að þetta sé einangrað tilvik,“ sagði Helene St Pierre, talsmaður lögreglunnar í Quebec, í samtali við fjölmiðla. „Það er engin hætta á ferð og aðeins einn grunaður.“ Guardian hefur eftir lögreglu að manninum sé haldið á lögreglustöð í bænum og að hann sé að ræða við lögregluþjóna. Látnu voru karlmenn á sjötugs- og áttræðisaldri. Ástand tveggja hinna slösuðu er alvarlegt en á meðal þeirra voru þrjú börn. Til stendur að flytja særðu til Quebec. Atvikið átti sér stað eftir klukkan 15 í gær, að staðartíma. Að sögn vitna var bifreiðinni ekið á nokkra gangandi vegfarendur og hélt síðan áfram 400 til 500 metra og á nokkra til viðbótar. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tísti um málið í gær og sagði hug sinn hjá þeim sem ættu um sárt að binda. Þá þakkaði hann viðbragðsaðilum. My heart is with the people of Amqui, Quebec today. As we learn more about the tragic events that have taken place, I m keeping everyone affected in my thoughts. And to the first responders: Thank you for acting quickly, courageously, and professionally.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) March 13, 2023 Kanada Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
„Allt bendir til þess að þetta sé einangrað tilvik,“ sagði Helene St Pierre, talsmaður lögreglunnar í Quebec, í samtali við fjölmiðla. „Það er engin hætta á ferð og aðeins einn grunaður.“ Guardian hefur eftir lögreglu að manninum sé haldið á lögreglustöð í bænum og að hann sé að ræða við lögregluþjóna. Látnu voru karlmenn á sjötugs- og áttræðisaldri. Ástand tveggja hinna slösuðu er alvarlegt en á meðal þeirra voru þrjú börn. Til stendur að flytja særðu til Quebec. Atvikið átti sér stað eftir klukkan 15 í gær, að staðartíma. Að sögn vitna var bifreiðinni ekið á nokkra gangandi vegfarendur og hélt síðan áfram 400 til 500 metra og á nokkra til viðbótar. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tísti um málið í gær og sagði hug sinn hjá þeim sem ættu um sárt að binda. Þá þakkaði hann viðbragðsaðilum. My heart is with the people of Amqui, Quebec today. As we learn more about the tragic events that have taken place, I m keeping everyone affected in my thoughts. And to the first responders: Thank you for acting quickly, courageously, and professionally.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) March 13, 2023
Kanada Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira