Hættu við að skjóta fyrstu þrívíddarprentuðu eldflauginni út í geim Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2023 17:37 GLHF á skotpalli í Flórída. Relavitity Space Starfsmenn fyrirtækisins Relativity Space ætluðu sér að reyna að skjóta fyrstu eldflauginni sem er nánast öll þrívíddarprentuð út í geim. Eldflaugin notar einnig metan sem eldsneyti, sem er ekki hefðbundið. Búið er að hætta við geimskotið í kvöld. Ekki er búið að gefa upp hvað kom upp á né hvenær reyna á aftur. Uppfært, aftur: Til stóð að skjóta eldflauginn á loft upp úr klukkan sex en því var svo frestað til klukkan sjö í fyrsta lagi. Nú hefur því verið frestað til um korter í níu. Skotglugginn svokallaði er opinn til um klukkan níu í kvöld. Eldflaugin er af gerðinni Terran 1, og kallast GLHF eða „Good Luck, Have Fun“ og stendur til að skjóta henni á loft frá Flórída upp úr klukkan sjö. Eldflaugin ber engan farm í þessu geimskoti, þar sem að um tilraunaskot er að ræða. Vonast er til að hægt verði að koma efra stigi eldflaugarinnar á braut um jörðu í um tvö hundruð kílómetra hæð. Markmiðið er þó að safna upplýsingum og sýna fram á að hægt sé að skjóta þrívíddarprentuðum eldflaugum út í geim. Hægt verður að fylgjast með tilraunaskotinu í spilaranum hér að neðan. Eins og áður segir stendur til að skjóta eldflauginn upp upp úr klukkan sjö. Það gæti þó tafist en skotglugginn svokallaði verður opinn í þrjár klukkustundir. Eldflaugin er talin vera stærsti málmhlutur sem hefur verið þrívíddarprentaður en hún er rúmlega 33 metra há. Um 85 prósent allrar eldflaugarinnar er þrívíddarprentaður en markmið starfsmanna Relativity Space er að eldflaugar framtíðarinnar verði 95 prósent þrívíddarprentaðar. Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir hvernig eldflaugin er prentuð. Þar að neðan má svo fylgjast með tístum frá Relativity Space þar sem sagt verður frá helstu vendingum í aðdraganda tilraunaskotsins. Tweets by relativityspace Geimurinn Tækni Bandaríkin Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Búið er að hætta við geimskotið í kvöld. Ekki er búið að gefa upp hvað kom upp á né hvenær reyna á aftur. Uppfært, aftur: Til stóð að skjóta eldflauginn á loft upp úr klukkan sex en því var svo frestað til klukkan sjö í fyrsta lagi. Nú hefur því verið frestað til um korter í níu. Skotglugginn svokallaði er opinn til um klukkan níu í kvöld. Eldflaugin er af gerðinni Terran 1, og kallast GLHF eða „Good Luck, Have Fun“ og stendur til að skjóta henni á loft frá Flórída upp úr klukkan sjö. Eldflaugin ber engan farm í þessu geimskoti, þar sem að um tilraunaskot er að ræða. Vonast er til að hægt verði að koma efra stigi eldflaugarinnar á braut um jörðu í um tvö hundruð kílómetra hæð. Markmiðið er þó að safna upplýsingum og sýna fram á að hægt sé að skjóta þrívíddarprentuðum eldflaugum út í geim. Hægt verður að fylgjast með tilraunaskotinu í spilaranum hér að neðan. Eins og áður segir stendur til að skjóta eldflauginn upp upp úr klukkan sjö. Það gæti þó tafist en skotglugginn svokallaði verður opinn í þrjár klukkustundir. Eldflaugin er talin vera stærsti málmhlutur sem hefur verið þrívíddarprentaður en hún er rúmlega 33 metra há. Um 85 prósent allrar eldflaugarinnar er þrívíddarprentaður en markmið starfsmanna Relativity Space er að eldflaugar framtíðarinnar verði 95 prósent þrívíddarprentaðar. Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir hvernig eldflaugin er prentuð. Þar að neðan má svo fylgjast með tístum frá Relativity Space þar sem sagt verður frá helstu vendingum í aðdraganda tilraunaskotsins. Tweets by relativityspace
Geimurinn Tækni Bandaríkin Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira