Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 14:01 Albert Guðmundsson fagnar einu af mörkum sínum fyrir Genoa liðið. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. Albert skoraði og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Genoa á Cosenza. Þetta var þriðja mark Albert í síðustu fimm deildarleikjum og fimmta mark hans frá því að deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Albert lagði upp fyrsta mark Genoa á 33. mínútu og kom liði sínu síðan í 2-0 á 57. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Genoa liðið hefur líka unnið alla fimm leikina þar sem Albert hefur verið á skotskónum frá því í desember síðastliðnum. Ósátti á milli Alberts og Arnars Þórs Viðarssonar urðu til þess að Albert hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið óánægður með hugarfar Alberts um sumarið en hann væri velkominn aftur þegar hann væri tilbúinn að vera hluti af liðsheildinni. Arnar hefur hins vegar ekki valið hann síðar en það er ekki eins og íslenska landsliðið hafi efni á því að nota ekki leikmann sem er sjóðandi heitur í ítölsku b-deildinni. Það eru fáir íslenskir leikmenn að spila á hærra stigi í dag. Íslenski landsliðshópurinn verður valinn á dögunum en framundan eru leikir við Bosnía-Hersegóvínu og Liechtenstein í undankeppni EM 23. og 26. mars næstkomandi. Ítalski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira
Albert skoraði og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Genoa á Cosenza. Þetta var þriðja mark Albert í síðustu fimm deildarleikjum og fimmta mark hans frá því að deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Albert lagði upp fyrsta mark Genoa á 33. mínútu og kom liði sínu síðan í 2-0 á 57. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Genoa liðið hefur líka unnið alla fimm leikina þar sem Albert hefur verið á skotskónum frá því í desember síðastliðnum. Ósátti á milli Alberts og Arnars Þórs Viðarssonar urðu til þess að Albert hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið óánægður með hugarfar Alberts um sumarið en hann væri velkominn aftur þegar hann væri tilbúinn að vera hluti af liðsheildinni. Arnar hefur hins vegar ekki valið hann síðar en það er ekki eins og íslenska landsliðið hafi efni á því að nota ekki leikmann sem er sjóðandi heitur í ítölsku b-deildinni. Það eru fáir íslenskir leikmenn að spila á hærra stigi í dag. Íslenski landsliðshópurinn verður valinn á dögunum en framundan eru leikir við Bosnía-Hersegóvínu og Liechtenstein í undankeppni EM 23. og 26. mars næstkomandi.
Ítalski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira