Atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi á sjötta tímanum og var Jóhanni synjað um beiðnina með 28 atkvæðum gegn 14. Heitar umræður fóru fram um málið en fréttamaður okkar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir mun ræða við Jóhann Pál í beinni útsendingu um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

