Fær bætur eftir að hafa hrasað um lista og dottið niður stiga Árni Sæberg skrifar 3. mars 2023 18:31 Landsréttur taldi vinnuveitanda mannsins bera ábyrgð á því að hann datt niður stiga. Vísir/Vilhelm Sjóvá hefur verið dæmt til að greiða manni bætur vegna vinnuslyss sem hann lenti í árið 2019. Maðurinn var við vinnu á gistiheimili nokkru þegar hann hrasaði um állista sem komið hafði verið fyrir samskeytum efsta þreps og gólfs á efri hæð gistiheimilisins. Maðurinn féll niður tíu þrepa stiga eftir að hafa hrasað og hlaut af því nokkur meiðsli. Hann bar fyrir sig aðra höndina í fallinu og lýsti miklum verkjum í höndinni við læknisskoðun. Í dómi Landsréttar í málinu segir að slysið hafi ekki verið tilkynnt Vinnueftirlitinu þegar það varð og því hafi það ekki verið rannsakað. Þá segir að fyrir liggi að állistinn, sem maðurinn hrasaði um, hafi verið fjarlægður eftir slysið. Þá segir að talið sé ótvírætt að rannsókn Vinnueftirlitsins áður en listinn var fjarlægður hefði verið til þess fallin að varpa ljósi áð aðstæður og ástæður slyssins. Vegna þessarar vanrækslu vinnuveitanda hafi frásögn mannsins, um að listinn hafi verið laus og staðið upp úr gólfinu, verið lögð til grundvallar. Slysið á ábyrgð vinnuveitanda Í dóminum segir að aðbúnaður á gistiheimilinu viki frá því sem má gera ráð fyrir vegna þess að állistinn skagaði upp úr gólfinu. Þess vegna hafi Landsréttur fallist á það með manninum að vinnuveitandi hafi brotið gegn almennum skyldum sem leiddar eru af lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Því var slysið rekið til saknæmrar háttsemi vinnuveitandans og starfsmanna hans, annarra en þess slasaða, og vinnuveitandinn dæmdur bótaábyrgur en hann er tryggður hjá Sjóvá. Dómsmál Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Maðurinn féll niður tíu þrepa stiga eftir að hafa hrasað og hlaut af því nokkur meiðsli. Hann bar fyrir sig aðra höndina í fallinu og lýsti miklum verkjum í höndinni við læknisskoðun. Í dómi Landsréttar í málinu segir að slysið hafi ekki verið tilkynnt Vinnueftirlitinu þegar það varð og því hafi það ekki verið rannsakað. Þá segir að fyrir liggi að állistinn, sem maðurinn hrasaði um, hafi verið fjarlægður eftir slysið. Þá segir að talið sé ótvírætt að rannsókn Vinnueftirlitsins áður en listinn var fjarlægður hefði verið til þess fallin að varpa ljósi áð aðstæður og ástæður slyssins. Vegna þessarar vanrækslu vinnuveitanda hafi frásögn mannsins, um að listinn hafi verið laus og staðið upp úr gólfinu, verið lögð til grundvallar. Slysið á ábyrgð vinnuveitanda Í dóminum segir að aðbúnaður á gistiheimilinu viki frá því sem má gera ráð fyrir vegna þess að állistinn skagaði upp úr gólfinu. Þess vegna hafi Landsréttur fallist á það með manninum að vinnuveitandi hafi brotið gegn almennum skyldum sem leiddar eru af lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Því var slysið rekið til saknæmrar háttsemi vinnuveitandans og starfsmanna hans, annarra en þess slasaða, og vinnuveitandinn dæmdur bótaábyrgur en hann er tryggður hjá Sjóvá.
Dómsmál Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira