Mourinho rekinn út af í þriðja sinn í vetur: „Ég er tilfinningaríkur en ekki brjálaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2023 12:30 Orð fjórða dómarans fóru illa í José Mourinho. getty/Alessandro Sabattini José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fékk rautt spjald í þriðja sinn á tímabilinu þegar hans menn töpuðu óvænt fyrir Cremonese, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Portúgalinn var ósáttur við fjórða dómara leiksins. Seinni hálfleikurinn var aðeins tveggja mínútna gamall þegar Mourinho var rekinn af velli. Hann sagðist hafa lent í nokkru sem hann hefur aldrei áður lent í. „Ég er tilfinningaríkur en ekki brjálaður. Í fyrsta sinn á ferlinum talaði dómari á óafsakanlegan hátt við mig,“ sagði Mourinho í leikslok. „Því miður er fjórði dómarinn ekki nógu heiðarlegur til að greina frá því hvað hann sagði við mig, hvernig hann sagði það og kom fram við mig sem var ástæða þess að ég brást svona við. Ég vil komast að því hvort það er til hljóðupptaka af því sem hann sagði við mig.“ Næsti leikur Roma er gegn Juventus og Mourinho ýjaði að því að fjórði dómarinn, sem er frá Tórínó, hafi látið reka hann út af til að hann myndi missa af leiknum um næstu helgi. Mourinho var einnig rekinn af velli í leik gegn Atalanta í september og gegn Torino í nóvember. Sigur Cremonese var sá fyrsti hjá liðinu í ítölsku úrvalsdeildinni frá tímabilinu 1995-96. Fyrir leikinn hafði liðið leikið samtals þrjátíu leiki í efstu deild í röð án þess að vinna sem er met. Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Seinni hálfleikurinn var aðeins tveggja mínútna gamall þegar Mourinho var rekinn af velli. Hann sagðist hafa lent í nokkru sem hann hefur aldrei áður lent í. „Ég er tilfinningaríkur en ekki brjálaður. Í fyrsta sinn á ferlinum talaði dómari á óafsakanlegan hátt við mig,“ sagði Mourinho í leikslok. „Því miður er fjórði dómarinn ekki nógu heiðarlegur til að greina frá því hvað hann sagði við mig, hvernig hann sagði það og kom fram við mig sem var ástæða þess að ég brást svona við. Ég vil komast að því hvort það er til hljóðupptaka af því sem hann sagði við mig.“ Næsti leikur Roma er gegn Juventus og Mourinho ýjaði að því að fjórði dómarinn, sem er frá Tórínó, hafi látið reka hann út af til að hann myndi missa af leiknum um næstu helgi. Mourinho var einnig rekinn af velli í leik gegn Atalanta í september og gegn Torino í nóvember. Sigur Cremonese var sá fyrsti hjá liðinu í ítölsku úrvalsdeildinni frá tímabilinu 1995-96. Fyrir leikinn hafði liðið leikið samtals þrjátíu leiki í efstu deild í röð án þess að vinna sem er met.
Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira