Hakimi hafnar ásökunum um nauðgun Sindri Sverrisson skrifar 1. mars 2023 09:01 Achraf Hakimi var á meðal gesta á verðlaunahófi FIFA rétt eftir að fréttir bárust af því að hann sætti lögreglurannsókn vegna meintrar nauðgunar. Getty Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, hefur vísað á bug ásökunum um nauðgun. Hann er sagður sæta lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa nauðgað konu um síðustu helgi. Samkvæmt frönskum miðlum á borð við Le Parisien munu Hakimi og konan hafa kynnst í gegnum Instagram og ákveðið að hittast, en hann er kvæntur tveggja barna faðir. Þau munu svo hafa hist á heimili Hakimi í París síðastliðið laugardagskvöld, og daginn eftir leitaði konan til lögreglu. Lögmaður Hakimi, Fanny Colin, sagði í yfirlýsingu til Le Parisien að leikmaðurinn hefði ekki gert neitt rangt: „Ásakanirnar eru falskar. Hann er rólegur og í höndum réttarkerfisins,“ sagði Colin. Ekkert hefur heyrst frá PSG vegna málsins en fréttir af því tóku að berast á mánudag, aðeins örfáum klukkustundum áður en Hakimi mætti á verðlaunahóf FIFA þar sem besta knattspyrnufólk ársins 2022 var heiðrað. Þar var Hakimi valinn í úrvalslið ársins. AFP hefur einnig leitað eftir viðbrögðum frá lögreglu sem vill ekki tjá sig um málið. Hakimi, sem er 24 ára gamall, var hluti af marokkóska landsliðinu sem sló í gegn á HM í Katar í desember og náði 4. sæti. Hann hefur spilað 61 landsleik og skorað átta mörk. Hakimi gekk í raðir PSG árið 2021 eftir að hafa einnig spilað fyrir Real Madrid, Dortmund og Inter. Franski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FH-Stjarnan 2-1 | Frábært mark Birnu kveikti í FH-liðinu Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Sjá meira
Samkvæmt frönskum miðlum á borð við Le Parisien munu Hakimi og konan hafa kynnst í gegnum Instagram og ákveðið að hittast, en hann er kvæntur tveggja barna faðir. Þau munu svo hafa hist á heimili Hakimi í París síðastliðið laugardagskvöld, og daginn eftir leitaði konan til lögreglu. Lögmaður Hakimi, Fanny Colin, sagði í yfirlýsingu til Le Parisien að leikmaðurinn hefði ekki gert neitt rangt: „Ásakanirnar eru falskar. Hann er rólegur og í höndum réttarkerfisins,“ sagði Colin. Ekkert hefur heyrst frá PSG vegna málsins en fréttir af því tóku að berast á mánudag, aðeins örfáum klukkustundum áður en Hakimi mætti á verðlaunahóf FIFA þar sem besta knattspyrnufólk ársins 2022 var heiðrað. Þar var Hakimi valinn í úrvalslið ársins. AFP hefur einnig leitað eftir viðbrögðum frá lögreglu sem vill ekki tjá sig um málið. Hakimi, sem er 24 ára gamall, var hluti af marokkóska landsliðinu sem sló í gegn á HM í Katar í desember og náði 4. sæti. Hann hefur spilað 61 landsleik og skorað átta mörk. Hakimi gekk í raðir PSG árið 2021 eftir að hafa einnig spilað fyrir Real Madrid, Dortmund og Inter.
Franski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FH-Stjarnan 2-1 | Frábært mark Birnu kveikti í FH-liðinu Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Sjá meira