Hrós getur gert kraftaverk Ingrid Kuhlman skrifar 1. mars 2023 07:01 Alþjóðlegi hrósdagurinn er haldinn hátíðlegur 1. mars um heim allan. Haldið var fyrst upp á daginn í Hollandi fyrir 20 árum en nú er honum fagnað víða um heim, meðal annars hér á landi. Markmiðið með deginum er að stuðla að aukinni vellíðan með því að hvetja fólk til að gefa og þiggja hrós. Þetta er dagur til að fagna því góða í öðrum og lyfta hvert öðru upp með hvatningar- og þakklætisorðum. Með því að dreifa jákvæðni og gleði gerum við heiminn að betri stað, einu hrósi í einu. Hvað gerir hrós fyrir okkur? Að gefa hrós er mikilvæg leið til að sýna þakklæti, góðvild og jákvæðni í garð annarra. Það eru nokkrar ástæður fyrir því að við ættum að gefa hrós: Hrós stuðlar að bættu sjálfsáliti: Hrós getur hjálpað til við að bæta sjálfsálit og auka sjálfstraust þess sem fær hrósið. Vingjarnleg og hlý orð geta farið langt í að láta fólk líða vel með sjálft sig. Hrós dreifir jákvæðni: Hrós dreifir jákvæðni og hamingju. Þegar við hrósum stuðlum við ekki aðeins að aukinni vellíðan þess sem fær hrósið heldur dreifum líka gleði. Hrós bætir sambönd: Að hrósa getur hjálpað til við að byggja upp og bæta sambönd. Hrós sýnir að við veitum öðrum eftirtekt og að við kunnum að meta þá. Hrós hvetur til góðvildar: Þegar við hrósum setjum við fordæmi um góðvild og jákvæðni. Þetta getur hvatt aðra til að gera slíkt hið sama. Hrós eykur hamingju: Sýnt hefur verið fram á að bæði það að gefa og þiggja hrós eykur hamingju og vellíðan. Í stuttu máli getur hrós haft mikil áhrif á aðra og hjálpað til við að skapa jákvæðari heim fyrir okkur öll. Góðar leiðir til að hrósa Besta leiðin til að hrósa fer eftir einstaklingnum og aðstæðum. Hér fyrir neðan eru nokkur almenn ráð til að gefa áhrifaríkt og einlægt hrós: Verum nákvæm: Í stað þess að segja eitthvað almennt eins og „Þú lítur vel út í dag“ er betra að vera nákvæmari, t.d. með því að segja: „Kjóllinn þínn er fallegur og fer þér mjög vel, hann dregur fram litinn í augunum þínum.“ Hrósum af einlægni og yfirvegun: Hrós þarf að vera einlægt og ósvikið. Fólk tekur yfirleitt eftir því þegar hrós er ekki einlægt, svo við þurfum að vera viss um að meina það sem við segjum. Einbeitum okkur að hegðun: Hrós sem einblínir á hegðun eða persónuleika einstaklings er oft þýðingarmeira en hrós sem einblínir á útlit. Hægt væri t.d. að segja: „Þú komst með góðar og uppbyggilegar ábendingar á fundinum sem mér fannst til fyrirmyndar“, eða „Ég dáist að því hversu mikla vinnu þú lagðir í smáatriðin.“ Veitum hrós umsvifalaust: Betra er að hrósa strax frekar en að bíða eftir sérstöku tilefni. Umsvifalaust hrós hefur miklu meiri áhrif. Höldum augnsambandi: Þegar við hrósum er gott að halda augnsambandi. Augnsamband gerir samskiptin persónulegri og innilegri. Forðumst að hrósa of mikið: Þá geta sumir upplifað að það sé ekki einlægt. Með því að fylgja þessum einföldu ráðum verður hrós áhrifaríkt, einlægt og vel metið af þeim sem þiggur það. Hrós getur gert kraftaverk Máttur hróss er mikill. Það er fátt sem yljar manni eins um hjartarætur og einlægt hrós. Æfum okkur markvisst í því að hrósa fólkinu í kringum okkur. Gott og sannfærandi hrós kostar ekki krónu en getur gert kraftaverk. Örfá dæmi um gott hrós: „Þú hefur frábæran húmor og færð mig alltaf til að hlæja.“ „Ég dáist að því hvernig hvernig þú sérð alltaf það besta í fólki.“ „Þú ert frábær hlustandi, mér finnst afar gott að tala við þig.“ „Þú hefur einstakt og fallegt bros.“ „Ég dáist að jákvæðu viðhorfi þínu, það er svo smitandi.“ „Þú hefur náttúrulega hæfileika til að elda, maturinn þinn er alltaf ljúffengur.“ „Þú átt auðvelt með að setja þig í spor annarra og lætur öðrum líða vel.“ Höfundur hrinti hrósdeginum á Íslandi af stað árið 2013 og stofnaði Facebook síðuna Hrós dagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ingrid Kuhlman Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir Skoðun Um peninga annarra Björg Magnúsdóttir Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Um peninga annarra Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Sjá meira
Alþjóðlegi hrósdagurinn er haldinn hátíðlegur 1. mars um heim allan. Haldið var fyrst upp á daginn í Hollandi fyrir 20 árum en nú er honum fagnað víða um heim, meðal annars hér á landi. Markmiðið með deginum er að stuðla að aukinni vellíðan með því að hvetja fólk til að gefa og þiggja hrós. Þetta er dagur til að fagna því góða í öðrum og lyfta hvert öðru upp með hvatningar- og þakklætisorðum. Með því að dreifa jákvæðni og gleði gerum við heiminn að betri stað, einu hrósi í einu. Hvað gerir hrós fyrir okkur? Að gefa hrós er mikilvæg leið til að sýna þakklæti, góðvild og jákvæðni í garð annarra. Það eru nokkrar ástæður fyrir því að við ættum að gefa hrós: Hrós stuðlar að bættu sjálfsáliti: Hrós getur hjálpað til við að bæta sjálfsálit og auka sjálfstraust þess sem fær hrósið. Vingjarnleg og hlý orð geta farið langt í að láta fólk líða vel með sjálft sig. Hrós dreifir jákvæðni: Hrós dreifir jákvæðni og hamingju. Þegar við hrósum stuðlum við ekki aðeins að aukinni vellíðan þess sem fær hrósið heldur dreifum líka gleði. Hrós bætir sambönd: Að hrósa getur hjálpað til við að byggja upp og bæta sambönd. Hrós sýnir að við veitum öðrum eftirtekt og að við kunnum að meta þá. Hrós hvetur til góðvildar: Þegar við hrósum setjum við fordæmi um góðvild og jákvæðni. Þetta getur hvatt aðra til að gera slíkt hið sama. Hrós eykur hamingju: Sýnt hefur verið fram á að bæði það að gefa og þiggja hrós eykur hamingju og vellíðan. Í stuttu máli getur hrós haft mikil áhrif á aðra og hjálpað til við að skapa jákvæðari heim fyrir okkur öll. Góðar leiðir til að hrósa Besta leiðin til að hrósa fer eftir einstaklingnum og aðstæðum. Hér fyrir neðan eru nokkur almenn ráð til að gefa áhrifaríkt og einlægt hrós: Verum nákvæm: Í stað þess að segja eitthvað almennt eins og „Þú lítur vel út í dag“ er betra að vera nákvæmari, t.d. með því að segja: „Kjóllinn þínn er fallegur og fer þér mjög vel, hann dregur fram litinn í augunum þínum.“ Hrósum af einlægni og yfirvegun: Hrós þarf að vera einlægt og ósvikið. Fólk tekur yfirleitt eftir því þegar hrós er ekki einlægt, svo við þurfum að vera viss um að meina það sem við segjum. Einbeitum okkur að hegðun: Hrós sem einblínir á hegðun eða persónuleika einstaklings er oft þýðingarmeira en hrós sem einblínir á útlit. Hægt væri t.d. að segja: „Þú komst með góðar og uppbyggilegar ábendingar á fundinum sem mér fannst til fyrirmyndar“, eða „Ég dáist að því hversu mikla vinnu þú lagðir í smáatriðin.“ Veitum hrós umsvifalaust: Betra er að hrósa strax frekar en að bíða eftir sérstöku tilefni. Umsvifalaust hrós hefur miklu meiri áhrif. Höldum augnsambandi: Þegar við hrósum er gott að halda augnsambandi. Augnsamband gerir samskiptin persónulegri og innilegri. Forðumst að hrósa of mikið: Þá geta sumir upplifað að það sé ekki einlægt. Með því að fylgja þessum einföldu ráðum verður hrós áhrifaríkt, einlægt og vel metið af þeim sem þiggur það. Hrós getur gert kraftaverk Máttur hróss er mikill. Það er fátt sem yljar manni eins um hjartarætur og einlægt hrós. Æfum okkur markvisst í því að hrósa fólkinu í kringum okkur. Gott og sannfærandi hrós kostar ekki krónu en getur gert kraftaverk. Örfá dæmi um gott hrós: „Þú hefur frábæran húmor og færð mig alltaf til að hlæja.“ „Ég dáist að því hvernig hvernig þú sérð alltaf það besta í fólki.“ „Þú ert frábær hlustandi, mér finnst afar gott að tala við þig.“ „Þú hefur einstakt og fallegt bros.“ „Ég dáist að jákvæðu viðhorfi þínu, það er svo smitandi.“ „Þú hefur náttúrulega hæfileika til að elda, maturinn þinn er alltaf ljúffengur.“ „Þú átt auðvelt með að setja þig í spor annarra og lætur öðrum líða vel.“ Höfundur hrinti hrósdeginum á Íslandi af stað árið 2013 og stofnaði Facebook síðuna Hrós dagsins.
Örfá dæmi um gott hrós: „Þú hefur frábæran húmor og færð mig alltaf til að hlæja.“ „Ég dáist að því hvernig hvernig þú sérð alltaf það besta í fólki.“ „Þú ert frábær hlustandi, mér finnst afar gott að tala við þig.“ „Þú hefur einstakt og fallegt bros.“ „Ég dáist að jákvæðu viðhorfi þínu, það er svo smitandi.“ „Þú hefur náttúrulega hæfileika til að elda, maturinn þinn er alltaf ljúffengur.“ „Þú átt auðvelt með að setja þig í spor annarra og lætur öðrum líða vel.“
Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir Skoðun
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun
Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun
Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar
Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir Skoðun
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun
Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun
Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun