Innlent

Bein út­sending: Á­hrif verð­bólgu á hag­kerfið og heimilin rædd í þing­nefnd

Atli Ísleifsson skrifar
Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu, og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri munu mæta á opinn fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.
Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu, og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri munu mæta á opinn fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu mæta á opinn fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í dag til að ræða áhrif verðbólgu á hagkerfið og heimilin í landinu.

Fundurinn hefst klukkan 9:10 og verður hægt að fylgjast með í beinni útsendingu að neðan.

Fundurinn er haldinn að beiðni Ásthildur Lóu Þórsdóttur, þingmanns Flokks fólksins.

Sjá má beina útsendingu í spilaranum að neðan. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×