Gaetz ekki ákærður vegna mansals Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2023 11:33 Matt Gaetz á göngum þinghússins í Washington DC. AP/Jacquelyn Martin Matt Gaetz, fulltrúadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, segist hafa fengið staðfestingu þess að hann verði ekki ákærður af saksóknurum sem höfðu hann til rannsóknar vegna mansals. Gaetz er umdeildur þingmaður og ötull stuðningsmaður Donalds Trumps. Í yfirlýsingu sem Gaetz birti á þingvef sínum sagði að lögmenn hans hefðu fengið staðfest frá Dómsmálaráðuneytinu að hann yrði ekki ákærður. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hefur talsmaður ráðuneytisins ekki viljað staðfesta það. Gaetz og þáverandi pólitískur bandamaður hans, Joel Greenberg, voru grunaðir um að greiða ungum konum og vændiskonum peninga eða gefa þeim gjafir í skiptum fyrir kynlíf. Greenberg sagði í skjali þar sem hann gekkst við sekt að hann hefði greitt konum og í einu tilfelli stúlku undir lögaldri fyrir að hafa mök við hann sjálfan og aðra menn. Greenberg var dæmdur til ellefu ára fangelsisvistar, fyrir ýmsa glæpi. Sjá einnig: Vinur Gaetz ætlar að játa og starfa með saksóknurum Rannsóknin gegn Gaetz sneri meðal annars að ferð hans og Jason Priozzolo til Bahamaeyja. Þeir tóku hóp kvenna með sér og var til rannsóknar hvort þeir hefðu greitt konunum fyrir kynlíf. Einnig sneri rannsóknin að því hvort Gaetz hefði reynt að útvega konum sem hann sængaði hjá opinber störf. Gaetz var einn þeirra þingmanna Repúblikanaflokksins sem stóðu í vegi Kevin McCarthy, leiðtoga þingflokksins, þegar hann sóttist eftir því að verða forseti fulltrúadeildarinnar. McCarthy tókst ætlunarverk sitt eftir fimmtán atkvæðagreiðslur og eftir miklar viðræður við Gaetz og aðra þingmenn, sem hann færði aukin völd í skiptum fyrir atkvæði þeirra. Siðanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings tók til rannsóknar árið 2021 ásaknir um að Gaetz hefði sýnd myndir af nöktum konum í þingsal. Bandaríkin Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Gaetz birti á þingvef sínum sagði að lögmenn hans hefðu fengið staðfest frá Dómsmálaráðuneytinu að hann yrði ekki ákærður. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hefur talsmaður ráðuneytisins ekki viljað staðfesta það. Gaetz og þáverandi pólitískur bandamaður hans, Joel Greenberg, voru grunaðir um að greiða ungum konum og vændiskonum peninga eða gefa þeim gjafir í skiptum fyrir kynlíf. Greenberg sagði í skjali þar sem hann gekkst við sekt að hann hefði greitt konum og í einu tilfelli stúlku undir lögaldri fyrir að hafa mök við hann sjálfan og aðra menn. Greenberg var dæmdur til ellefu ára fangelsisvistar, fyrir ýmsa glæpi. Sjá einnig: Vinur Gaetz ætlar að játa og starfa með saksóknurum Rannsóknin gegn Gaetz sneri meðal annars að ferð hans og Jason Priozzolo til Bahamaeyja. Þeir tóku hóp kvenna með sér og var til rannsóknar hvort þeir hefðu greitt konunum fyrir kynlíf. Einnig sneri rannsóknin að því hvort Gaetz hefði reynt að útvega konum sem hann sængaði hjá opinber störf. Gaetz var einn þeirra þingmanna Repúblikanaflokksins sem stóðu í vegi Kevin McCarthy, leiðtoga þingflokksins, þegar hann sóttist eftir því að verða forseti fulltrúadeildarinnar. McCarthy tókst ætlunarverk sitt eftir fimmtán atkvæðagreiðslur og eftir miklar viðræður við Gaetz og aðra þingmenn, sem hann færði aukin völd í skiptum fyrir atkvæði þeirra. Siðanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings tók til rannsóknar árið 2021 ásaknir um að Gaetz hefði sýnd myndir af nöktum konum í þingsal.
Bandaríkin Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira