Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2023 16:36 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir með skotið sem varð að fyrsta landsliðsmarki hennar. @footballiceland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. Liðin mættust í fyrsta leik Pinatar Cup sem er fjögurra liða æfingamót sem fram fer í Murcia. Næsti leikur Íslands er á laugardag gegn Wales og síðasti leikurinn gegn Filippseyjum á þriðjudag. Ólöf er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum og fékk strax tækifæri í byrjunarliði í dag. Hún þakkaði fyrir það með þessum tveimur mörkum sem sjá má hér að neðan, en það seinna var sérlega glæsilegt. Tadhal do @footballiceland! Iceland take the lead! pic.twitter.com/sYo1O3JDfp— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Tadhal eile do @footballiceland! Iceland score another in a space of a minute! pic.twitter.com/r3I0C1npAf— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Ólöf hefur verið frábær fyrir Þrótt í vetur og skorað 12 mörk í aðeins fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu og Lengjubikarnum. Hún var í viðtali við Vísi eftir valið í landsliðshópinn og sagði þá að erfið glíma við meiðsli síðasta sumar hefði styrkt sig bæði líkamlega og andlega. Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Sjá meira
Liðin mættust í fyrsta leik Pinatar Cup sem er fjögurra liða æfingamót sem fram fer í Murcia. Næsti leikur Íslands er á laugardag gegn Wales og síðasti leikurinn gegn Filippseyjum á þriðjudag. Ólöf er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum og fékk strax tækifæri í byrjunarliði í dag. Hún þakkaði fyrir það með þessum tveimur mörkum sem sjá má hér að neðan, en það seinna var sérlega glæsilegt. Tadhal do @footballiceland! Iceland take the lead! pic.twitter.com/sYo1O3JDfp— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Tadhal eile do @footballiceland! Iceland score another in a space of a minute! pic.twitter.com/r3I0C1npAf— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Ólöf hefur verið frábær fyrir Þrótt í vetur og skorað 12 mörk í aðeins fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu og Lengjubikarnum. Hún var í viðtali við Vísi eftir valið í landsliðshópinn og sagði þá að erfið glíma við meiðsli síðasta sumar hefði styrkt sig bæði líkamlega og andlega.
Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55
Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53