Samstarfsaðilar okkar hafa sett saman glæsilegan gjafapakka sem sjá má hér fyrir neðan.
Sjöstrand
Sjöstrand gefur hina margrómuðu kaffivél og kaffi að andvirði 60.000 krónur.

Kaffivélin er tímalaus skandinavísk hönnun sem passar inn í hvaða rými sem er og gefur ilmandi góðan bolla á örskotsstundu. Vélinni fylgir að sjálfsögðu góð blanda af Sjöstrand niðurbrjótanlegum kaffihylkjum sem hafa að geyma lífrænt ræktað og fairtrade vottað kaffi.
Body Shop
Body Shop gefur dekurvörur fyrir andlitið úr Edelweiss línunni að andvirði 36.000 krónur.

Þessi lína inniheldur stofnfrumur úr alparós, plöntu sem er þekkt fyrir endurnýjunarhæfileika sína. Hún örvar nýmyndun frumna í húðinni svo að fínar línur verða minna sjáanlegar og húðin verður fyllri og áferðarfallegri og verndar hana fyrir áhrifum mengunar.
Blómaval
Blómaval gefur glæsilegan blómvönd og dýrindis súkkulaðitrufflur.

Blóm og súkkulaði hafa tilheyrt konudeginum og fátt frískar meira upp á heimilið en afskorin blóm.
Dekra

Dekra gefur glæsilegan gjafapakka fyrir neglur. Dekurpakki Nailberry inniheldur nokkra af vinsælustu litunum ásamt Acai nail Elixir undirlakkinu sem er margverðlaunuð vara og sameinar í einni flösku 5 merðferðir sem allar hjálpa til við að gera neglurnar sterkari og heilbrigðari. Í pakkanum er Shine & Breathe yfirlakk sem gefur mikinn glans og eykur endinguna, Little Treasure naglabandaolía sem nærir naglaböndin og neglurnar, Miracle correct penni sem hentar vel til að leiðrétt mistök við lökkun og síðast en alls ekki síst Dry and dash þurrkdropar.
Skráðu þína konu hér fyrir neðan og hún er komin í pottinn
Með því að senda inn upplýsingar samþykkir þú að við notum persónuupplýsingar til að skrá þátttöku í þessum leik. Upplýsingar sem þú lætur af hendi verða aðeins notaðar í þeim tilgangi að draga út vinningshafa. Þegar því er lokið verður persónuupplýsingunum eytt.