Tvö félög lið í efstu deild búin að draga lið sín úr keppni vegna jarðskjálftanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 07:31 Tjöld á fótboltaleikvangi fyrir þá sem misstu heimili sín í jarðaskjálftunum. Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni. Hatayspor var fyrri til að hætta við þátttöku í deildinni en Gaziantep bættist í hópinn um helgina. Gaziantep var í tíunda sæti deildarinnar með 25 stig í 22 leikjum en Hatayspor var í þrettánda sæti með 23 stig í 21 leik. Hatayspor ve Gaziantep FK'dan Türkiye Futbol Federasyonu'na talep!https://t.co/ZMCU7rWrr2— Ayk r (@aykiricomtr) February 9, 2023 Christian Atsu, ganverski leikmaður Hatayspor liðsins, er enn týndur sem og íþróttastjóri félagsins Taner Savut. Varaforseti Hatayspor tilkynnti heiminum að Atsu hefði fundist og verið fluttur á sjúkrahús en seinna kom í ljós að það var ekki rétt. Gaziantep FK tók sér aðeins lengri tíma í að meta stöðuna en það félag kemur frá svæðinu sem varð hvað verst úti í jarðskjálftunum. Félagið tilkynnti um helgina að það væri ómögulegt að halda keppni áfram undir þessum erfiðu kringumstæðum. Stjórn félagsins ákvað því að draga liðið úr keppni í bæði deild og bikar. Heimavöllur Gaziantep FK hefur meðal annars verið notaður undir tjöld fyrir þá sem hafa misst heimili sín í jarðskjálftanum. Hatayspor ve Gaziantep FK'den ortak talephttps://t.co/PvUk8r4vXl pic.twitter.com/Nv73aqEjyf— gazetekap (@gztkapi) February 8, 2023 Nítján lið voru í deildinni en tyrkneska knattspyrnusambandið gaf það út að ætlunin væri að klára tímabilið með sautján liðum. Fleiri lið hafa dregið lið sín úr keppni þar á meðal B-deildarliðin Yeni Malatyaspor og Adanaspor. Að minnsta kosti 33 þúsund manns fórust eftir tvo öfluga jarðskjálfta í suðaustur Tyrklandi fyrir viku síðan en það er óttast að sú tala geti hækkað mikið. Jarðskjálftarnir voru upp á 7,7 og 7,6 og höfðu upptök í Kahramanmaras sýslu. Björgunarstörf standa enn yfir en eyðileggingin er mjög mikil. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tyrkneski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Hatayspor var fyrri til að hætta við þátttöku í deildinni en Gaziantep bættist í hópinn um helgina. Gaziantep var í tíunda sæti deildarinnar með 25 stig í 22 leikjum en Hatayspor var í þrettánda sæti með 23 stig í 21 leik. Hatayspor ve Gaziantep FK'dan Türkiye Futbol Federasyonu'na talep!https://t.co/ZMCU7rWrr2— Ayk r (@aykiricomtr) February 9, 2023 Christian Atsu, ganverski leikmaður Hatayspor liðsins, er enn týndur sem og íþróttastjóri félagsins Taner Savut. Varaforseti Hatayspor tilkynnti heiminum að Atsu hefði fundist og verið fluttur á sjúkrahús en seinna kom í ljós að það var ekki rétt. Gaziantep FK tók sér aðeins lengri tíma í að meta stöðuna en það félag kemur frá svæðinu sem varð hvað verst úti í jarðskjálftunum. Félagið tilkynnti um helgina að það væri ómögulegt að halda keppni áfram undir þessum erfiðu kringumstæðum. Stjórn félagsins ákvað því að draga liðið úr keppni í bæði deild og bikar. Heimavöllur Gaziantep FK hefur meðal annars verið notaður undir tjöld fyrir þá sem hafa misst heimili sín í jarðskjálftanum. Hatayspor ve Gaziantep FK'den ortak talephttps://t.co/PvUk8r4vXl pic.twitter.com/Nv73aqEjyf— gazetekap (@gztkapi) February 8, 2023 Nítján lið voru í deildinni en tyrkneska knattspyrnusambandið gaf það út að ætlunin væri að klára tímabilið með sautján liðum. Fleiri lið hafa dregið lið sín úr keppni þar á meðal B-deildarliðin Yeni Malatyaspor og Adanaspor. Að minnsta kosti 33 þúsund manns fórust eftir tvo öfluga jarðskjálfta í suðaustur Tyrklandi fyrir viku síðan en það er óttast að sú tala geti hækkað mikið. Jarðskjálftarnir voru upp á 7,7 og 7,6 og höfðu upptök í Kahramanmaras sýslu. Björgunarstörf standa enn yfir en eyðileggingin er mjög mikil.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tyrkneski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira