Tilþrifin: Dabbehhh hreinsar út Breiðablik og Bjarni með tilþrif tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2023 10:45 Dabbehhh og Bjarni áttu tilþrif vikunnar. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Dabbehhh í liði Þórs og Bjarni í liði Atlantic Esports sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Þessa vikuna fá lesendur að sjá tilþrif þriðjudagsins og fimmtudagsins í sama pakkanum. Við hefjum leik á tilþrifum þriðjudagsins þar sem Bjarni var allt í öllu í ótrúlegum sigri toppliðs Atlantic Esports gegn Viðstöðu. Bjarni tók þá út fjóra meðlimi anstæðingana á einhvern ótrúlegan hátt og átti stóran þátt í því að toppliðið komst í framlengingu og er nú nánast búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn eftir sigur þriðjudagsins. Klippa: Elko Tilþrifin: Bjarni tekur út fjóra Í gær var það svo Dabbehhh sem sýndi frábær tilþrif þegar hann hreinsaði meðlimi Breiðabliks af kortinu einn af öðrum í öruggum sigri Þórs. Þórsarar eru nú jafnir Atlantic að stigum á toppnum, en þurfa að treysta á að toppliðið tapi stigum til að geta stolið deildarmeistaratitlinum. Klippa: Elko Tilþrifin: Bjarni hreinsar út Breiðablik Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Þessa vikuna fá lesendur að sjá tilþrif þriðjudagsins og fimmtudagsins í sama pakkanum. Við hefjum leik á tilþrifum þriðjudagsins þar sem Bjarni var allt í öllu í ótrúlegum sigri toppliðs Atlantic Esports gegn Viðstöðu. Bjarni tók þá út fjóra meðlimi anstæðingana á einhvern ótrúlegan hátt og átti stóran þátt í því að toppliðið komst í framlengingu og er nú nánast búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn eftir sigur þriðjudagsins. Klippa: Elko Tilþrifin: Bjarni tekur út fjóra Í gær var það svo Dabbehhh sem sýndi frábær tilþrif þegar hann hreinsaði meðlimi Breiðabliks af kortinu einn af öðrum í öruggum sigri Þórs. Þórsarar eru nú jafnir Atlantic að stigum á toppnum, en þurfa að treysta á að toppliðið tapi stigum til að geta stolið deildarmeistaratitlinum. Klippa: Elko Tilþrifin: Bjarni hreinsar út Breiðablik
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira