Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 14:01 Domenico Tedesco er tekinn við belgíska landsliðinu í fótbolta. AP/Michael Sohn Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. Belgar voru að leita að eftirmanni Roberto Martínez sem hafði þjálfað landslið þeirra frá árinu 2016. Martínez var þegar búinn að finna sér nýtt starf en hann tók við portúgalska landsliðinu. Domenico Tedesco is the new head coach of our Devils. Good luck, coach! #DEVILTIME pic.twitter.com/KeHHPbVpB3— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) February 8, 2023 Nýr landsliðsþjálfari Belga er aftur á móti hinn 37 ára gamli Domenico Tedesco. Belgar hafa staðfest ráðninguna á miðlum sínum. Tedesco er fæddur árið 1985 en en fyrirliðinn Jan Vertonghen er fæddur árið 1987 alveg eins og Dries Mertens. Tedesco er fæddur á Ítalíu en fjölskyldan fluttist til Þýskalands þegar hann var tveggja ára gamall. Hann fékk seinna þýskt ríkisfang. Tedesco gerði Leipzig að þýskum bikarmeisturum á síðasta tímabili en var síðan rekinn frá félaginu nokkrum mánuðum síðar. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í september. Áður hafði Tedesco stýrt liðum eins og Erzgebirge Aue, Schalke 04 og Spartak Moskvu. Tedesco fær þó ekki langan samning en samningur hans gildir bara út næstu stórkeppni sem er Evrópumótið 2024. BREAKING: Belgium have announced Domenico Tedesco as their new head coach pic.twitter.com/VJNjULwViq— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Þjóðadeild UEFA Belgía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira
Belgar voru að leita að eftirmanni Roberto Martínez sem hafði þjálfað landslið þeirra frá árinu 2016. Martínez var þegar búinn að finna sér nýtt starf en hann tók við portúgalska landsliðinu. Domenico Tedesco is the new head coach of our Devils. Good luck, coach! #DEVILTIME pic.twitter.com/KeHHPbVpB3— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) February 8, 2023 Nýr landsliðsþjálfari Belga er aftur á móti hinn 37 ára gamli Domenico Tedesco. Belgar hafa staðfest ráðninguna á miðlum sínum. Tedesco er fæddur árið 1985 en en fyrirliðinn Jan Vertonghen er fæddur árið 1987 alveg eins og Dries Mertens. Tedesco er fæddur á Ítalíu en fjölskyldan fluttist til Þýskalands þegar hann var tveggja ára gamall. Hann fékk seinna þýskt ríkisfang. Tedesco gerði Leipzig að þýskum bikarmeisturum á síðasta tímabili en var síðan rekinn frá félaginu nokkrum mánuðum síðar. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í september. Áður hafði Tedesco stýrt liðum eins og Erzgebirge Aue, Schalke 04 og Spartak Moskvu. Tedesco fær þó ekki langan samning en samningur hans gildir bara út næstu stórkeppni sem er Evrópumótið 2024. BREAKING: Belgium have announced Domenico Tedesco as their new head coach pic.twitter.com/VJNjULwViq— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Þjóðadeild UEFA Belgía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira