Gæti misst af leik um helgina af því hann er að reyna að bjarga lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 09:31 Willi Orban er mikilvægur leikmaður í vörn RB Leipzig og fyrirliði liðsins. Getty/Roland Krivec Knattspyrnumaðurinn Willi Orban verður væntanlega ekki með Leipzig í þýsku deildinni um helgina en þær gerast líklega ekki betri afsakanirnar. Orban er nefnilega að reyna að bjarga lífi krabbameinssjúklings. Orban gefur blóð í dag fyrir stofnfrumumeðferð handa manneskju með krabbamein. Læknar komust að því að hann passar samana við viðkomandi og leikmaðurinn var klár í að bjóða fram hjálp sína. RB Leipzig captain Willi Orban will have blood stem cells harvested on Wednesday after being found as a match for someone with blood cancer pic.twitter.com/nIlm3hJzZf— ESPN FC (@ESPNFC) February 7, 2023 Orban hefur æft einn síðan á sunnudaginn en hann þurfti að fá sérstakar sprautur til að auk stofnfrumufjöldann í blóði hans fyrir blóðtökuna. Vegna þessa segja forráðamenn RB Leipzig að það sé óvíst hvort fyrirliði þeirra geti spilað leikinn á móti Union Berlin á laugardaginn. „Auðvitað kom mér það á óvart þegar ég fékk að vita að ég væri góður kostur fyrir þessa meðferð,“ sagði Willi Orban. „Ég var aftur á móti í engum vafa um að ég vildi gefa blóð eins fljótt og auðið var. Ég á möguleika á því að bjarga lífi annarrar manneskju án mikillar fyrirhafnar. Þetta var auðveld ákvörðun. Ég vona að framlag mitt muni hjálpa viðkomandi að komast í gegn veikindi sín,“ sagði Orban. RB Leipzig have announced their club captain Willi Orban is set to make a stem cell donation in Dresden tomorrow.https://t.co/o9fg1jd0Uy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 7, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Orban er nefnilega að reyna að bjarga lífi krabbameinssjúklings. Orban gefur blóð í dag fyrir stofnfrumumeðferð handa manneskju með krabbamein. Læknar komust að því að hann passar samana við viðkomandi og leikmaðurinn var klár í að bjóða fram hjálp sína. RB Leipzig captain Willi Orban will have blood stem cells harvested on Wednesday after being found as a match for someone with blood cancer pic.twitter.com/nIlm3hJzZf— ESPN FC (@ESPNFC) February 7, 2023 Orban hefur æft einn síðan á sunnudaginn en hann þurfti að fá sérstakar sprautur til að auk stofnfrumufjöldann í blóði hans fyrir blóðtökuna. Vegna þessa segja forráðamenn RB Leipzig að það sé óvíst hvort fyrirliði þeirra geti spilað leikinn á móti Union Berlin á laugardaginn. „Auðvitað kom mér það á óvart þegar ég fékk að vita að ég væri góður kostur fyrir þessa meðferð,“ sagði Willi Orban. „Ég var aftur á móti í engum vafa um að ég vildi gefa blóð eins fljótt og auðið var. Ég á möguleika á því að bjarga lífi annarrar manneskju án mikillar fyrirhafnar. Þetta var auðveld ákvörðun. Ég vona að framlag mitt muni hjálpa viðkomandi að komast í gegn veikindi sín,“ sagði Orban. RB Leipzig have announced their club captain Willi Orban is set to make a stem cell donation in Dresden tomorrow.https://t.co/o9fg1jd0Uy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 7, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti