Öðru sinni dæmdur fyrir stórfelld skattalagabrot á innan við ári Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2023 07:47 Maðurinn var eigandi og framkvæmdastjóri verktakafyrirtækis sem nú er gjaldþrota. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt framkvæmdastjóra og einn eiganda verktakafyrirtækis í tólf mánaða fangelsi og greiðslu um 207 milljóna króna sektar fyrir stórfelld skattalagabrot. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa ekki greitt virðisaukaskatt eða þá staðgreiðslu opinberra gjalda á árunum 2019 til 2021. Ógreiddur virðisaukaskattur nam 23,4 milljónir króna og þá stóð hann ekki skil á staðgreiðslu, samtals að fjárhæð 78 milljónum króna. Fresta skal fullnustu tólf mánaða fangelsisrefsingarinnar og hún niður falla, haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. Hann játaði skýlaust brot sín og var tekið tillit til þess við ákvörðun refsingar. Þó leit dómari einnig til þess að um háar fjárhæðir væri að ræða. Þetta er í annað sinn á innan við ári sem maðurinn er dæmdur fyrir skattalagabrot en í apríl síðastliðinn var hann dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, skilorðsbundið í tvö ár, auk greiðslu 127 milljóna króna sektar til ríkissjóðs. Brotin sem maðurinn var dæmdur fyrir nú voru framin fyrir uppsögu dómsins í apríl síðastliðinn og er því um hegningarauka að ræða. Sektargreiðsla var ákvörðuð tæpar 207 milljónir króna og mun koma til 360 daga faneglsi í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins. Manninum var einnig gert að greiða rúmlega 200 þúsund króna þóknun til skipaðs verjanda síns. Dómsmál Efnahagsbrot Skattar og tollar Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa ekki greitt virðisaukaskatt eða þá staðgreiðslu opinberra gjalda á árunum 2019 til 2021. Ógreiddur virðisaukaskattur nam 23,4 milljónir króna og þá stóð hann ekki skil á staðgreiðslu, samtals að fjárhæð 78 milljónum króna. Fresta skal fullnustu tólf mánaða fangelsisrefsingarinnar og hún niður falla, haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. Hann játaði skýlaust brot sín og var tekið tillit til þess við ákvörðun refsingar. Þó leit dómari einnig til þess að um háar fjárhæðir væri að ræða. Þetta er í annað sinn á innan við ári sem maðurinn er dæmdur fyrir skattalagabrot en í apríl síðastliðinn var hann dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, skilorðsbundið í tvö ár, auk greiðslu 127 milljóna króna sektar til ríkissjóðs. Brotin sem maðurinn var dæmdur fyrir nú voru framin fyrir uppsögu dómsins í apríl síðastliðinn og er því um hegningarauka að ræða. Sektargreiðsla var ákvörðuð tæpar 207 milljónir króna og mun koma til 360 daga faneglsi í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins. Manninum var einnig gert að greiða rúmlega 200 þúsund króna þóknun til skipaðs verjanda síns.
Dómsmál Efnahagsbrot Skattar og tollar Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira