Þorsteinn: Mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 20:15 Þorsteinn Halldórsson er landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. Vísir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu segist ekki vera í nokkrum vafa um að hann hafi verið að gera rétt þegar hann ákvað að nýta ekki landsliðsgluggan í nóvember síðastliðnum. Landsliðið átti erfitt haust þar sem töp fyrir Hollandi og Portúgal í sitthvorum landsliðsglugganum gerðu HM-vonir liðsins að engu. Athygli vakti að Ísland hafi ekki nýtt gluggann í nóvember í kjölfarið á meðan mörg önnur helstu landslið heims voru í eldlínunni. Þorsteinn segist hafa viljað gefa leikmönnum frí. „Ég hef alveg fullan skilning á því, auðvitað vilja leikmenn alltaf frá tækifæri. Ég taldi það bara rétt fyrir hópinn sem slíkan að gefa leikmönnum frí. Mér fannst tímapunkturinn bara eðlilegur. Í framhaldinu í byrjun árs hafa verið skrifaðar greinar um álag á knattspyrnukonum,“ sagði Þorsteinn í samtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann en viðtalið birtist í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þannig að ég er ekki í nokkrum vafa um að ég hafi verið að gera rétt. Líka í ljósi þess að mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí, til að hlaða batteríin og hreinsa kollinn,“ bætti Þorsteinn við. Þorsteinn segir að þegar liðið hittst á nýju ári verði síðasta skrefið stigið í því að koma vonbrigðaghaustinu frá. „Við tökum eitthvað „session“ í kringum það og förum yfir raunverulega ákveðna hluti í fortíðinni. Í grunninn erum við meira að horfa á þá hluti sem við höfum stjórn á og við stjórnum framtíðinni en ekki fortíðinni,“ sagði Þorsteinn. Allt viðtal Vals Páls við Þorstein má sjá hér fyrir ofan. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Landsliðið átti erfitt haust þar sem töp fyrir Hollandi og Portúgal í sitthvorum landsliðsglugganum gerðu HM-vonir liðsins að engu. Athygli vakti að Ísland hafi ekki nýtt gluggann í nóvember í kjölfarið á meðan mörg önnur helstu landslið heims voru í eldlínunni. Þorsteinn segist hafa viljað gefa leikmönnum frí. „Ég hef alveg fullan skilning á því, auðvitað vilja leikmenn alltaf frá tækifæri. Ég taldi það bara rétt fyrir hópinn sem slíkan að gefa leikmönnum frí. Mér fannst tímapunkturinn bara eðlilegur. Í framhaldinu í byrjun árs hafa verið skrifaðar greinar um álag á knattspyrnukonum,“ sagði Þorsteinn í samtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann en viðtalið birtist í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þannig að ég er ekki í nokkrum vafa um að ég hafi verið að gera rétt. Líka í ljósi þess að mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí, til að hlaða batteríin og hreinsa kollinn,“ bætti Þorsteinn við. Þorsteinn segir að þegar liðið hittst á nýju ári verði síðasta skrefið stigið í því að koma vonbrigðaghaustinu frá. „Við tökum eitthvað „session“ í kringum það og förum yfir raunverulega ákveðna hluti í fortíðinni. Í grunninn erum við meira að horfa á þá hluti sem við höfum stjórn á og við stjórnum framtíðinni en ekki fortíðinni,“ sagði Þorsteinn. Allt viðtal Vals Páls við Þorstein má sjá hér fyrir ofan.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira