Karólína Lea snýr aftur í landsliðið og Ólöf Sigríður valin í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2023 13:11 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar hér sínu fyrsta marki á stórmóti, í 1-1 jafnteflinu við Ítalíu á EM síðasta sumar. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir Pinatar æfingamótið sem fer fram á Spáni seinna í þessum mánuði. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. Karólína Lea fékk tíma til að vinna sig út úr sínum meiðslum en þýska liðið Bayern München ákvað að passa upp á hana eftir EM í fyrra. Hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu og snýr nú aftur í landsliðið sem eru miklar gleðifréttir. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, sem er líka hjá Bayern, snýr líka aftur í landsliðið eftir að hafa meiðst á æfingu landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra. Einn nýliði er í hópnum, en það er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir framherji Þróttar R. Ólöf Sigríður skoraði 4 mörk í 8 leikjum með Þrótti í Bestu deildinni í fyrra og hefur skorað 18 mörk í 39 leikjum í efstu deild fyrir tvítugt. Hún hefur enn fremur skorað 11 mörk í 24 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Ólöf hefur verið í miklum ham í Reykjavíkurmótinu í árbyrjun og er með tíu mörk í aðeins þremur leikjum þar. Hafrún Rakel Halldórsdóttir er líka að snúa aftur í landsliðið eftir meiðsli. Bæði Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hlín Eiríksdóttir eru líka í hópnum en Þorsteinn var gagnrýndur fyrir að velja þær ekki á síðasta ári. Á Pinatar æfingamótinu mæta íslensku stelpurnar Skotlandi, Wales og Filippseyjum og verða allir leikirnir sýndir í beinu streymi á KSÍ TV. Hópur A kvenna sem keppir á Pinatar Cup 15.-21. febrúar næstkomandi. Our squad for the Pinatar Cup 2023.#dottir pic.twitter.com/Yzx0C6gfB3— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 3, 2023 Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan á Evrópumótinu síðasta sumar. Karólína Lea fékk tíma til að vinna sig út úr sínum meiðslum en þýska liðið Bayern München ákvað að passa upp á hana eftir EM í fyrra. Hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu og snýr nú aftur í landsliðið sem eru miklar gleðifréttir. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, sem er líka hjá Bayern, snýr líka aftur í landsliðið eftir að hafa meiðst á æfingu landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra. Einn nýliði er í hópnum, en það er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir framherji Þróttar R. Ólöf Sigríður skoraði 4 mörk í 8 leikjum með Þrótti í Bestu deildinni í fyrra og hefur skorað 18 mörk í 39 leikjum í efstu deild fyrir tvítugt. Hún hefur enn fremur skorað 11 mörk í 24 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Ólöf hefur verið í miklum ham í Reykjavíkurmótinu í árbyrjun og er með tíu mörk í aðeins þremur leikjum þar. Hafrún Rakel Halldórsdóttir er líka að snúa aftur í landsliðið eftir meiðsli. Bæði Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hlín Eiríksdóttir eru líka í hópnum en Þorsteinn var gagnrýndur fyrir að velja þær ekki á síðasta ári. Á Pinatar æfingamótinu mæta íslensku stelpurnar Skotlandi, Wales og Filippseyjum og verða allir leikirnir sýndir í beinu streymi á KSÍ TV. Hópur A kvenna sem keppir á Pinatar Cup 15.-21. febrúar næstkomandi. Our squad for the Pinatar Cup 2023.#dottir pic.twitter.com/Yzx0C6gfB3— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 3, 2023 Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV
Hópurinn Markmenn Sandra Sigurðardóttir - Valur - 48 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Varnarmenn Guðný Árnadóttir - AC Milan - 19 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 108 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 49 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 22 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Miðjumenn Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 108 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 96 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 29 leikir, 3 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 22 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 21 leikur, 3 mörk Sóknarmenn Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 51 leikur, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 25 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Gotham FC - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 20 leikir, 3 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Berglind Björg Þorvaldsdóttir - PSG - 69 leikir, 12 mörk Leikir Íslands á mótinu: Ísland - Skotland 15. febrúar kl. 14:00 á KSÍ TV Ísland - Wales 18. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV Ísland - Filippseyjar 21. febrúar kl. 19:30 á KSÍ TV
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira