Árni tekur við af Berglindi Rán hjá Orku náttúrunnar Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2023 11:05 Árni Hrannar Haraldsson. ON Orka náttúrunnar hefur ráðið Árna Hrannar Haraldsson í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins og mun hann hefja störf þann 1.maí næstkomandi. Hann tekur við stöðunni af Berglindi Rán Ólafsdóttur sem nýverið var ráðin forstjóri ORF Líftækni. Í tilkynningu frá ON segir að Árni Hrannar búi yfir mikilli reynslu sem stjórnandi í íslenskum og alþjóðlegum fyrirtækjum síðustu tuttugu ár. „Árni hefur búið í Sviss frá árinu 2011 og síðustu ár starfað sem framkvæmdastjóri og borið ábyrgð á aðfangakeðju MSPharma sem er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með starfsemi víða um heim. Þá hefur Árni Hrannar einnig gegnt lykilhlutverkum hjá Xantis Pharma í Sviss, Actavis og 66° Norður,“ segir í tilkynningunni. Árni Hrannar er fimmtugur, giftur með þrjú börn og alinn upp í Hafnarfirði þar sem hann gekk í grunnskóla og framhaldsskóla. Hann lauk B.SC. námi í efnafræði frá Háskóla Íslands árið 1997 og M.SC. gráðu í rekstrarverkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet (DTU) árið 2000. Haft er eftir Helgu Jónsdóttur, stjórnarformanni ON, að Árni Hrannar hafi mikla alþjóðlega reynslu sem yfirmaður í markaðsleiðandi lyfjafyrirtækjum. „Þá hefur hann yfirgripsmikla og fjölbreytta þekkingu á öllum sviðum virðiskeðjunnar hvort sem það eru innkaup, rekstur, framleiðsla eða stýring á flóknum aðfangakeðjuferlum sem dæmi. Þetta eru allt hlutir sem munu nýtast okkar fyrirtæki vel auk þess sem metnaður og sýn Árna Hrannars fer vel saman við þá vegferð sem Orka náttúrunnar er á,“ segir Helga. Vistaskipti Orkumál Tengdar fréttir Berglind Rán frá Orku náttúrunnar til ORF Líftækni Berglind Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ORF Líftækni. Hún hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar. 21. október 2022 14:16 Mest lesið Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Viðskipti innlent Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Viðskipti innlent Hersir til Símans Viðskipti innlent Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Viðskipti innlent Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Sjá meira
Hann tekur við stöðunni af Berglindi Rán Ólafsdóttur sem nýverið var ráðin forstjóri ORF Líftækni. Í tilkynningu frá ON segir að Árni Hrannar búi yfir mikilli reynslu sem stjórnandi í íslenskum og alþjóðlegum fyrirtækjum síðustu tuttugu ár. „Árni hefur búið í Sviss frá árinu 2011 og síðustu ár starfað sem framkvæmdastjóri og borið ábyrgð á aðfangakeðju MSPharma sem er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með starfsemi víða um heim. Þá hefur Árni Hrannar einnig gegnt lykilhlutverkum hjá Xantis Pharma í Sviss, Actavis og 66° Norður,“ segir í tilkynningunni. Árni Hrannar er fimmtugur, giftur með þrjú börn og alinn upp í Hafnarfirði þar sem hann gekk í grunnskóla og framhaldsskóla. Hann lauk B.SC. námi í efnafræði frá Háskóla Íslands árið 1997 og M.SC. gráðu í rekstrarverkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet (DTU) árið 2000. Haft er eftir Helgu Jónsdóttur, stjórnarformanni ON, að Árni Hrannar hafi mikla alþjóðlega reynslu sem yfirmaður í markaðsleiðandi lyfjafyrirtækjum. „Þá hefur hann yfirgripsmikla og fjölbreytta þekkingu á öllum sviðum virðiskeðjunnar hvort sem það eru innkaup, rekstur, framleiðsla eða stýring á flóknum aðfangakeðjuferlum sem dæmi. Þetta eru allt hlutir sem munu nýtast okkar fyrirtæki vel auk þess sem metnaður og sýn Árna Hrannars fer vel saman við þá vegferð sem Orka náttúrunnar er á,“ segir Helga.
Vistaskipti Orkumál Tengdar fréttir Berglind Rán frá Orku náttúrunnar til ORF Líftækni Berglind Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ORF Líftækni. Hún hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar. 21. október 2022 14:16 Mest lesið Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Viðskipti innlent Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Viðskipti innlent Hersir til Símans Viðskipti innlent Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Viðskipti innlent Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Sjá meira
Berglind Rán frá Orku náttúrunnar til ORF Líftækni Berglind Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ORF Líftækni. Hún hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar. 21. október 2022 14:16
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent