Tveggja tíma umsátri lokið og birta mynd af meintum árásarmanni Bjarki Sigurðsson skrifar 22. janúar 2023 22:36 Lögreglan telur að þessi hvíti sendiferðabíll tengist árásinni. Getty/Brittany Murray Lögreglan í Monterey hefur nú lokið umsátursaðgerðum vegna leitar að manninum sem skaut tíu manns til bana á skemmtistað í bænum í nótt. Lögreglan vestanhafs hefur ekki viljað gefa út hvort meintur árásarmaður hafi verið í bílnum eða ekki. Karlmaður skaut að minnsta kosti tíu manns til bana og særði tíu til viðbótar í bænum Monterey Park í nótt. Þar var verið að fagna nýju tunglári og voru tugir þúsunda í bænum. Maðurinn náði að flýja af vettvangi en lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um málið. Enn er ekki vitað hvert tilefni árásarinnar var. Í dag birti lögreglan mynd af manni sem talið er að sé árásarmaðurinn. Fólk var beðið um að gefa sig fram ef það vissi hver maðurinn væri. Tekið var fram á myndinni að maðurinn gæti verið vopnaður og hættulegur. Myndin sem lögreglan birti af meintum árásarmanni. Í kvöld hafa fjölmiðlar erlendis greint frá umsátri lögreglunnar við hvítan sendiferðabíl sem talinn er tengjast árásinni. Sprengjusveit lögreglunnar var kölluð til þar sem talið var að mögulega væri sprengja inni í bílnum. Manneskja var inni í bílnum en lögreglan gat ekki sagt til um hvort um væri að ræða grunaðan árásarmann. BBC greindi frá því klukkan rúmlega níu í kvöld að umsátrinu væri lokið og að ökumaður bílsins væri líklegast látinn. Þó hefur ekki tekist að staðfesta andlát hans. Lögreglan er enn að störfum þar sem hvíti sendiferðabíllinn var og hefur nú leitað inni í öðrum hvítum sendiferðabíl. Enn er ekkert að frétta um hver líðan mannsins í fyrri bílnum er eða hvort hann sé í raun og veru árásarmaðurinn. Klippa: Myrti tíu og tíu slasaðir Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tíu til bana og gengur enn laus Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. 22. janúar 2023 13:04 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Karlmaður skaut að minnsta kosti tíu manns til bana og særði tíu til viðbótar í bænum Monterey Park í nótt. Þar var verið að fagna nýju tunglári og voru tugir þúsunda í bænum. Maðurinn náði að flýja af vettvangi en lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um málið. Enn er ekki vitað hvert tilefni árásarinnar var. Í dag birti lögreglan mynd af manni sem talið er að sé árásarmaðurinn. Fólk var beðið um að gefa sig fram ef það vissi hver maðurinn væri. Tekið var fram á myndinni að maðurinn gæti verið vopnaður og hættulegur. Myndin sem lögreglan birti af meintum árásarmanni. Í kvöld hafa fjölmiðlar erlendis greint frá umsátri lögreglunnar við hvítan sendiferðabíl sem talinn er tengjast árásinni. Sprengjusveit lögreglunnar var kölluð til þar sem talið var að mögulega væri sprengja inni í bílnum. Manneskja var inni í bílnum en lögreglan gat ekki sagt til um hvort um væri að ræða grunaðan árásarmann. BBC greindi frá því klukkan rúmlega níu í kvöld að umsátrinu væri lokið og að ökumaður bílsins væri líklegast látinn. Þó hefur ekki tekist að staðfesta andlát hans. Lögreglan er enn að störfum þar sem hvíti sendiferðabíllinn var og hefur nú leitað inni í öðrum hvítum sendiferðabíl. Enn er ekkert að frétta um hver líðan mannsins í fyrri bílnum er eða hvort hann sé í raun og veru árásarmaðurinn. Klippa: Myrti tíu og tíu slasaðir
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tíu til bana og gengur enn laus Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. 22. janúar 2023 13:04 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Skaut tíu til bana og gengur enn laus Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. 22. janúar 2023 13:04
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent