Bein útsending: Toppslagur og mikið undir á Ofurlaugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2023 16:38 Það verður nóg um að vera á Ofurlaugardegi í Ljósleiðaradeildinni. Seinni Ofurlaugardagur tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni fer fram í dag. Útsending Stöðvar 2 Esport hefst klukkan 16.45 en einnig má fylgjast með á Twitch-rás Rafíþróttasambands Íslands sem og í spilaranum neðst í fréttinni. Það má segja að um sannkallaða veislu sé að ræða. Leikar hefjast klukkan 17.00 og standa til 22.00 en í dag fer heil umferð fram í Ljósleiðaradeildinni þar sem að venju verður keppt í tölvuleiknum Counter-Strike:Global Offensive. Stærsta viðureign dagsins er líklega sú fyrsta þegar topplið Atlantic Esports og ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mætast. Búast má við að Þórsarar fylgist vel með þeirri viðureign, en fari það svo að Dusty hafi betur gegn Atlantic og Þór vinni sinn leik gegn Ten5ion verða þrjú lið jöfn á toppnum að Ofurlaugardeginum loknum. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti
Það má segja að um sannkallaða veislu sé að ræða. Leikar hefjast klukkan 17.00 og standa til 22.00 en í dag fer heil umferð fram í Ljósleiðaradeildinni þar sem að venju verður keppt í tölvuleiknum Counter-Strike:Global Offensive. Stærsta viðureign dagsins er líklega sú fyrsta þegar topplið Atlantic Esports og ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mætast. Búast má við að Þórsarar fylgist vel með þeirri viðureign, en fari það svo að Dusty hafi betur gegn Atlantic og Þór vinni sinn leik gegn Ten5ion verða þrjú lið jöfn á toppnum að Ofurlaugardeginum loknum.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti