25 ára fótboltamaður úr MLS deildinni dó í bátaslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 12:31 Anton Walkes með boltann í leik með Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni. AP/Danny Karnik Varnarmaður Charlotte FC lést í gær af völdum áverka sem hann hlut í bátaslysi fyrir utan Miami borg. Leikmaðurinn heitir Anton Walkes og var aðeins 25 ára gamall. Hann fæddist í febrúar 1997. Charlotte FC defender Anton Walkes died early on Thursday after he was involved in a boating collision near Miami Marine Stadium Wednesday. He was 25.More: https://t.co/TgOdTMxPzG pic.twitter.com/ZftegdOFDP— ESPN (@espn) January 19, 2023 Walkes fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús eftir að tveir bátar rákust saman. Það tókst ekki að bjarga lífi hans. Walkes stýrði öðrum bátnum en það var ekki vitað hvort eða hversu margir aðrir slösuðust í þessu slysi sem varð rétt hjá Miami Marine Stadium. Slysið varð um miðjan dag. Charlotte FC hefur staðfest andlát Walkes sem og MLS deildin. There are no words to describe the sorrow of everyone in Major League Soccer today after learning of the tragic passing of Anton Walkes of Charlotte FC. Anton was a talented and dedicated player who was loved by his teammates and fans. pic.twitter.com/9S7hT3fMiM— Major League Soccer (@MLS) January 19, 2023 Walkes kom til Charlotte FC fyrir fyrsta tímabili félagsins í MLS-deildinni 2022. Hann spilaði í 23 leikjum og var 21 sinni í byrjunarliði. Walkes er frá London og kom upp í gegnum akademíu Tottenham Hotspur. Hann spilaði með Portsmouth áður en hann færði sig yfir til Bandaríkjanna og spilaði þar fyrir með liði Atlanta United. Bandaríski fótboltinn Andlát Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Leikmaðurinn heitir Anton Walkes og var aðeins 25 ára gamall. Hann fæddist í febrúar 1997. Charlotte FC defender Anton Walkes died early on Thursday after he was involved in a boating collision near Miami Marine Stadium Wednesday. He was 25.More: https://t.co/TgOdTMxPzG pic.twitter.com/ZftegdOFDP— ESPN (@espn) January 19, 2023 Walkes fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús eftir að tveir bátar rákust saman. Það tókst ekki að bjarga lífi hans. Walkes stýrði öðrum bátnum en það var ekki vitað hvort eða hversu margir aðrir slösuðust í þessu slysi sem varð rétt hjá Miami Marine Stadium. Slysið varð um miðjan dag. Charlotte FC hefur staðfest andlát Walkes sem og MLS deildin. There are no words to describe the sorrow of everyone in Major League Soccer today after learning of the tragic passing of Anton Walkes of Charlotte FC. Anton was a talented and dedicated player who was loved by his teammates and fans. pic.twitter.com/9S7hT3fMiM— Major League Soccer (@MLS) January 19, 2023 Walkes kom til Charlotte FC fyrir fyrsta tímabili félagsins í MLS-deildinni 2022. Hann spilaði í 23 leikjum og var 21 sinni í byrjunarliði. Walkes er frá London og kom upp í gegnum akademíu Tottenham Hotspur. Hann spilaði með Portsmouth áður en hann færði sig yfir til Bandaríkjanna og spilaði þar fyrir með liði Atlanta United.
Bandaríski fótboltinn Andlát Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira