Gervigreind samdi kynningu fyrir Ísland í dag Snorri Másson skrifar 22. janúar 2023 13:35 Fyrir forvitnissakir var gervigreind fengin til að semja stutta kynningu á miðvikudagsþætti Íslands í dag í vikunni. Forritið ChatGPT á vegum bandaríska fyrirtækisins OpenAI hefur vakið mikla athygli notenda, einkum fyrir glettilega færni þess við að setja saman texta. Textarnir eru bestir á ensku eins og vænta mátti, en forritið kann þó hrafl í íslensku. Það var beðið (á ensku) um að bjóða áhorfendur velkomna (á íslensku) og taka fram að í þættinum yrðu til umfjöllunar gervigreind, áróður í skólum og svo snjóbretti. Útkoman: „Velkomin á daginn í fréttavefriti okkar. Þennan dag munum við ræða ýmsar mikilvægar efnisflokka, svo sem tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Við munum fjalla um hvernig tölvunarfræði, sérstaklega AI, er að breyta heiminum okkar, hvernig skólasprettvísun er að verða öflugri og hvernig snjóbrettaköfun er að vaxa í vinsældum. Þessi sýning mun gefa þér allt sem þú þarft til að vita um þessa mikilvægu málefni á öðru hluta daginn.” Skjáskot Gervigreind, áróður í skólum og snjóbretti verða: tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Segja má að vélin eigi nokkuð langt í land á sviði íslenskunnar. Hún var einnig beðin um að semja ljóð um þetta sama efni og var ljóðið lesið upp í þættinum sem sjá má hér að ofan. Það er langt í frá fullkomið en einhvers staðar verður maður að byrja. Eitt sinn í Reykjavík, í snjórýri viku, Er sagan að spretta upp á skránni, Um tölvutækni og menntun í klukku, Og hvaða skilaboð fara í gegnum hanni. En eins og nóttin lækkar og vindurinn styttist, Er talað um hvernig árin fara áfram, Með snjóbordið sem hægt er að styttist, Og hvaða áhrif tölvutækni hefur á það. Verið velkomin í fréttir sýninguna, Sem mun fjallat um allt þetta og meira. Hafðu góðan dag og fylgist með á meðan! Gervigreind Tækni Íslensk tunga Ísland í dag Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Sjá meira
Textarnir eru bestir á ensku eins og vænta mátti, en forritið kann þó hrafl í íslensku. Það var beðið (á ensku) um að bjóða áhorfendur velkomna (á íslensku) og taka fram að í þættinum yrðu til umfjöllunar gervigreind, áróður í skólum og svo snjóbretti. Útkoman: „Velkomin á daginn í fréttavefriti okkar. Þennan dag munum við ræða ýmsar mikilvægar efnisflokka, svo sem tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Við munum fjalla um hvernig tölvunarfræði, sérstaklega AI, er að breyta heiminum okkar, hvernig skólasprettvísun er að verða öflugri og hvernig snjóbrettaköfun er að vaxa í vinsældum. Þessi sýning mun gefa þér allt sem þú þarft til að vita um þessa mikilvægu málefni á öðru hluta daginn.” Skjáskot Gervigreind, áróður í skólum og snjóbretti verða: tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Segja má að vélin eigi nokkuð langt í land á sviði íslenskunnar. Hún var einnig beðin um að semja ljóð um þetta sama efni og var ljóðið lesið upp í þættinum sem sjá má hér að ofan. Það er langt í frá fullkomið en einhvers staðar verður maður að byrja. Eitt sinn í Reykjavík, í snjórýri viku, Er sagan að spretta upp á skránni, Um tölvutækni og menntun í klukku, Og hvaða skilaboð fara í gegnum hanni. En eins og nóttin lækkar og vindurinn styttist, Er talað um hvernig árin fara áfram, Með snjóbordið sem hægt er að styttist, Og hvaða áhrif tölvutækni hefur á það. Verið velkomin í fréttir sýninguna, Sem mun fjallat um allt þetta og meira. Hafðu góðan dag og fylgist með á meðan!
Gervigreind Tækni Íslensk tunga Ísland í dag Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Sjá meira