Katrín segir sjónarsvipti að hinni sjarmerandi Ardern Heimir Már Pétursson skrifar 19. janúar 2023 12:16 Katrín Jakobsdóttir segir Jacindu Ardern sjarmerandi og öflugan leiðtoga. Það sé sjónvarsviftir að henni úr hópi ekki allt of margra kvenleiðtoga í heiminum. Vísir/Getty/Kerry Marshall Forsætisráðherra segir að sjónarsviptir verði af Jacinda Ardern sem óvænt sagði af sér embætti forsætisráðherra Nýja-Sjálands og leiðtoga Verkamannaflokksins í gærkvöldi. Sex ára valdatími hennar hafi einkennst af hverju áfallinu á fætur öðru, allt frá náttúruhamförum, fjöldamorðum, covid faraldrinum og nú til efnahagsástandsins vegna stríðsins í Úkraínu. Jacinda Ardern var kjörin varaformaður nýsjálenska Verkamannaflokksins í mars 2017. Skömmu fyrir þingkosningar fimm mánuðum síðar sagði leitogi flokksins af sér vegna slægs gengis flokksins í könnunum og Ardern var einróma kjörin formaður. Hún sópaði fylgi að flokknum sem myndaði minnihlutastjórn með tveimur öðrum flokkum í október 2017 og Ardern varð yngst kvenna í heiminum til að leiða ríkisstjórn þá 37 ára gömul. Jacinda Ardern tilkynnti í gærkvöldi að íslenskum tíma að hún æltli að láta af embætti forsætisráðherra og formanns Verkamannaflokksins hinn 7. febrúar næst komandi.Getty/Kerry Marshal Ardern naut mikillar virðingar fyrir skjót viðbrögð hennar við fjöldamorðunum í mosku í borginni Christchurch í mars 2019 þegar hún kom í gegn lögum um mjög herta byssulöggjöf. Þá nutu aðgerðir stjórnar hennar í covid-faraldrinum almenns stuðnings. Verkamannaflokkurinn vann stórsigur í þingkosningum í október 2020 og myndaði eftir það fyrstu meirihlutastjórn á Nýjasjálandi frá því hlutfallskosningar voru teknar upp í landinu árið 1996. Jafnvel þótt nýjustu kannanir bendi til að bæði persónufylgi Ardern og fylgi Verkamannaflokksins hafi dalað mikið, sem ekki hvað síst er skrifað á aukna verðbólgu og minnkandi kaupmátt heimila, kom afsögn hennar í gærkvöldi að íslenskum tíma flestum mjög á óvart. Jacinda Ardern og sambýlismaður hennar Clarke Gayford yfirgefa sviðið eftir tilkynninguna um afsögn.Getty/Kerry Marshal Hún sagðist ekki segja af sér vegna þess að hún tryði því ekki að Verkamannaflokkurinn gæti ekki unnið sigur í kosningunum í október næst komandi. Þvert á móti. Flokkurinn þyrfti hins vegar á nýjum leiðtoga að halda til að axla byrðarnar á næsta kjörtímabili. Embættinu fylgdi mikil ábyrgð, meðal annars sú ábyrgð að þekkja sinn vitjunartíma. „Ég veit hvað þarf til að sinna þessu embætti og ég veit að ég hef ekki lengur nóg á tanknum til að gefa það sem þarf til þess. Málið er svona einfalt,“ sagði Ardern. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er fjórum árum eldri en Ardern og hefur hitt hana nokkrum sinnum og átt samstarf með henni um þróun velsældarhagkerfisins. Hún segir afsögn Ardern koma á óvart en stjórn hennar hafi lent í ýmsum áföllum á valdatíma hennar. „Þannig að hún hefur auðvitað staðið sig vel. Það er alltaf merkilegt þegar fólk í raun og veru tekur af skarið og segist vera komið með nóg eins og hún sagði í sínu ávarpi. Að hún væri búin með eldsneytið,“ segir Katrín. Jacinda Ardern og Katrín Jakobsdóttir greina frá aðgerðum í loftslagsmálum á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í september 2019.Getty/Stephanie Keith Það væri lýsandi fyrir Ardern að koma hreint fram með ástæður afsagnarinnar og það væri sjónarsviptir að henni. „Já, ég myndi segja það. Auvitað við seme rum bæði kvenleiðtogar, það munar um hverja og eina því ekki erum við nú margar, og svo hefur hún staðið fyrir pólitík sem mér hefur þótt vera framsækin og flott pólitík,“ segir Katrín. Ardern væri sjarmerandi og gaman að tala við hana. „Svo höfum við átt gott samstarf first og fremst á sviði velsældarhagkerfa. Ísland, Nýjasjáland og Skotland hafa verið saman í verkefni og svo hafa fleiri ríki verið að bætast í það. Þar hefur hún verið ötull talsmaður þess að við metum samfélag okkar út frá öðrum mælikvörðum en bara hinum efnahagslegu og leggjum áherslu á velferð í öllu sem við gerum,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Nýja-Sjáland Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Tengdar fréttir Ardern segir af sér Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur ákveðið að segja af sér. Hún mun láta af störfum ekki seinna en 7. febrúar og segist hreinlega ekki hafa orku til að sinna starfinu lengur. 19. janúar 2023 06:41 Kallaði þingmann hrokafullan fávita Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur beðist afsökunar á því að hafa kallað þingmann stjórnarandstöðunnar hrokafullan fávita á þingi. Ummælin sem látin voru falla á þingi í morgun áttu ekki að heyrast. 13. desember 2022 21:04 Nýsjálendingar flýta frekari opnun landsins Stjórnvöld í Nýja-Sjálandi hafa tilkynnt að fyrirhugaðri opnun landsins fyrir ferðamenn verði flýtt um tvo mánuði. Landamærin hafa stórum hluta verið lokuð fyrir ferðamönnum síðan í mars 2020 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 11. maí 2022 10:48 „Ofbeldisfullur öfgamaður“ skotinn til bana eftir hnífaárás í stórmarkaði Lögregla á Nýja Sjálandi skaut mann til bana sem gerði hnífaárás í stórmarkaði í borginni Auckland í dag. Jacinda Ardern forsætisráðherra lýsti manninum sem „ofbeldisfullum öfgamanni“ og sagði árásina hryðjuverk. 3. september 2021 06:52 Keyrði í þrjá tíma til að myrða svart fólk Payton S. Gendron, sem er átján ára gamall, keyrði í rúma þrjá tíma í gær til Buffalo í New York. Þegar hann var kominn á leiðarenda, um 320 kílómetrum frá heimili sínu, skaut hann tíu manns til bana og særði þrjá. Lögreglan segir árásina vera hatursglæp en Gendron fór sérstaklega til Buffalo til að myrða svart fólk. 15. maí 2022 14:46 Jarðskjálfti 5,9 að stærð á Nýja-Sjálandi Jarðskjálfti sem mældist 5,9 að stærð reið yfir á Norðureyju Nýja-Sjálands nú fyrir stuttu. Upptök skjálftans voru á miðri eyjunni en hann er sagður hafa fundist víðast hvar í landinu, þar á meðal á Suðureyjunni. 21. október 2021 23:03 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
Jacinda Ardern var kjörin varaformaður nýsjálenska Verkamannaflokksins í mars 2017. Skömmu fyrir þingkosningar fimm mánuðum síðar sagði leitogi flokksins af sér vegna slægs gengis flokksins í könnunum og Ardern var einróma kjörin formaður. Hún sópaði fylgi að flokknum sem myndaði minnihlutastjórn með tveimur öðrum flokkum í október 2017 og Ardern varð yngst kvenna í heiminum til að leiða ríkisstjórn þá 37 ára gömul. Jacinda Ardern tilkynnti í gærkvöldi að íslenskum tíma að hún æltli að láta af embætti forsætisráðherra og formanns Verkamannaflokksins hinn 7. febrúar næst komandi.Getty/Kerry Marshal Ardern naut mikillar virðingar fyrir skjót viðbrögð hennar við fjöldamorðunum í mosku í borginni Christchurch í mars 2019 þegar hún kom í gegn lögum um mjög herta byssulöggjöf. Þá nutu aðgerðir stjórnar hennar í covid-faraldrinum almenns stuðnings. Verkamannaflokkurinn vann stórsigur í þingkosningum í október 2020 og myndaði eftir það fyrstu meirihlutastjórn á Nýjasjálandi frá því hlutfallskosningar voru teknar upp í landinu árið 1996. Jafnvel þótt nýjustu kannanir bendi til að bæði persónufylgi Ardern og fylgi Verkamannaflokksins hafi dalað mikið, sem ekki hvað síst er skrifað á aukna verðbólgu og minnkandi kaupmátt heimila, kom afsögn hennar í gærkvöldi að íslenskum tíma flestum mjög á óvart. Jacinda Ardern og sambýlismaður hennar Clarke Gayford yfirgefa sviðið eftir tilkynninguna um afsögn.Getty/Kerry Marshal Hún sagðist ekki segja af sér vegna þess að hún tryði því ekki að Verkamannaflokkurinn gæti ekki unnið sigur í kosningunum í október næst komandi. Þvert á móti. Flokkurinn þyrfti hins vegar á nýjum leiðtoga að halda til að axla byrðarnar á næsta kjörtímabili. Embættinu fylgdi mikil ábyrgð, meðal annars sú ábyrgð að þekkja sinn vitjunartíma. „Ég veit hvað þarf til að sinna þessu embætti og ég veit að ég hef ekki lengur nóg á tanknum til að gefa það sem þarf til þess. Málið er svona einfalt,“ sagði Ardern. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er fjórum árum eldri en Ardern og hefur hitt hana nokkrum sinnum og átt samstarf með henni um þróun velsældarhagkerfisins. Hún segir afsögn Ardern koma á óvart en stjórn hennar hafi lent í ýmsum áföllum á valdatíma hennar. „Þannig að hún hefur auðvitað staðið sig vel. Það er alltaf merkilegt þegar fólk í raun og veru tekur af skarið og segist vera komið með nóg eins og hún sagði í sínu ávarpi. Að hún væri búin með eldsneytið,“ segir Katrín. Jacinda Ardern og Katrín Jakobsdóttir greina frá aðgerðum í loftslagsmálum á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í september 2019.Getty/Stephanie Keith Það væri lýsandi fyrir Ardern að koma hreint fram með ástæður afsagnarinnar og það væri sjónarsviptir að henni. „Já, ég myndi segja það. Auvitað við seme rum bæði kvenleiðtogar, það munar um hverja og eina því ekki erum við nú margar, og svo hefur hún staðið fyrir pólitík sem mér hefur þótt vera framsækin og flott pólitík,“ segir Katrín. Ardern væri sjarmerandi og gaman að tala við hana. „Svo höfum við átt gott samstarf first og fremst á sviði velsældarhagkerfa. Ísland, Nýjasjáland og Skotland hafa verið saman í verkefni og svo hafa fleiri ríki verið að bætast í það. Þar hefur hún verið ötull talsmaður þess að við metum samfélag okkar út frá öðrum mælikvörðum en bara hinum efnahagslegu og leggjum áherslu á velferð í öllu sem við gerum,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Nýja-Sjáland Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Tengdar fréttir Ardern segir af sér Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur ákveðið að segja af sér. Hún mun láta af störfum ekki seinna en 7. febrúar og segist hreinlega ekki hafa orku til að sinna starfinu lengur. 19. janúar 2023 06:41 Kallaði þingmann hrokafullan fávita Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur beðist afsökunar á því að hafa kallað þingmann stjórnarandstöðunnar hrokafullan fávita á þingi. Ummælin sem látin voru falla á þingi í morgun áttu ekki að heyrast. 13. desember 2022 21:04 Nýsjálendingar flýta frekari opnun landsins Stjórnvöld í Nýja-Sjálandi hafa tilkynnt að fyrirhugaðri opnun landsins fyrir ferðamenn verði flýtt um tvo mánuði. Landamærin hafa stórum hluta verið lokuð fyrir ferðamönnum síðan í mars 2020 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 11. maí 2022 10:48 „Ofbeldisfullur öfgamaður“ skotinn til bana eftir hnífaárás í stórmarkaði Lögregla á Nýja Sjálandi skaut mann til bana sem gerði hnífaárás í stórmarkaði í borginni Auckland í dag. Jacinda Ardern forsætisráðherra lýsti manninum sem „ofbeldisfullum öfgamanni“ og sagði árásina hryðjuverk. 3. september 2021 06:52 Keyrði í þrjá tíma til að myrða svart fólk Payton S. Gendron, sem er átján ára gamall, keyrði í rúma þrjá tíma í gær til Buffalo í New York. Þegar hann var kominn á leiðarenda, um 320 kílómetrum frá heimili sínu, skaut hann tíu manns til bana og særði þrjá. Lögreglan segir árásina vera hatursglæp en Gendron fór sérstaklega til Buffalo til að myrða svart fólk. 15. maí 2022 14:46 Jarðskjálfti 5,9 að stærð á Nýja-Sjálandi Jarðskjálfti sem mældist 5,9 að stærð reið yfir á Norðureyju Nýja-Sjálands nú fyrir stuttu. Upptök skjálftans voru á miðri eyjunni en hann er sagður hafa fundist víðast hvar í landinu, þar á meðal á Suðureyjunni. 21. október 2021 23:03 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
Ardern segir af sér Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur ákveðið að segja af sér. Hún mun láta af störfum ekki seinna en 7. febrúar og segist hreinlega ekki hafa orku til að sinna starfinu lengur. 19. janúar 2023 06:41
Kallaði þingmann hrokafullan fávita Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur beðist afsökunar á því að hafa kallað þingmann stjórnarandstöðunnar hrokafullan fávita á þingi. Ummælin sem látin voru falla á þingi í morgun áttu ekki að heyrast. 13. desember 2022 21:04
Nýsjálendingar flýta frekari opnun landsins Stjórnvöld í Nýja-Sjálandi hafa tilkynnt að fyrirhugaðri opnun landsins fyrir ferðamenn verði flýtt um tvo mánuði. Landamærin hafa stórum hluta verið lokuð fyrir ferðamönnum síðan í mars 2020 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 11. maí 2022 10:48
„Ofbeldisfullur öfgamaður“ skotinn til bana eftir hnífaárás í stórmarkaði Lögregla á Nýja Sjálandi skaut mann til bana sem gerði hnífaárás í stórmarkaði í borginni Auckland í dag. Jacinda Ardern forsætisráðherra lýsti manninum sem „ofbeldisfullum öfgamanni“ og sagði árásina hryðjuverk. 3. september 2021 06:52
Keyrði í þrjá tíma til að myrða svart fólk Payton S. Gendron, sem er átján ára gamall, keyrði í rúma þrjá tíma í gær til Buffalo í New York. Þegar hann var kominn á leiðarenda, um 320 kílómetrum frá heimili sínu, skaut hann tíu manns til bana og særði þrjá. Lögreglan segir árásina vera hatursglæp en Gendron fór sérstaklega til Buffalo til að myrða svart fólk. 15. maí 2022 14:46
Jarðskjálfti 5,9 að stærð á Nýja-Sjálandi Jarðskjálfti sem mældist 5,9 að stærð reið yfir á Norðureyju Nýja-Sjálands nú fyrir stuttu. Upptök skjálftans voru á miðri eyjunni en hann er sagður hafa fundist víðast hvar í landinu, þar á meðal á Suðureyjunni. 21. október 2021 23:03