Einfættur maður gæti átt mark ársins hjá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 13:30 Tilnefning Marcin Oleksy til Puskas verðlaunanna hafa vakið mikla athygli í Póllandi sem og annars staðar. Twitter/@iforbetpl Geggjað mark Marcin Oleksy er eitt af þeim mörkum sem koma til greina sem mark ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Oleksy er tilnefndir til Puskás verðlaunanna sem FIFA veitir árlega til þess sem skorar flottasta fótboltamark ársins. Z takich twardzieli trzeba bra przyk ad Marcin Oleksy 10 lat temu straci nog , a dzisiaj jego trafienie z meczu ligowego, to mocny kandydat do najpi kniejszego gola na wiecie Oddaj g os tutaj https://t.co/Yj09qsuv5KZobacz gola https://t.co/IaCkaKTcIP@WeszloCom— Amp Futbol Polska (@AmpFutbolPolska) January 17, 2023 Oleksy er einfættur og skoraði markið sitt með frábærri hjólhestaspyrnu í leik með Warta Poznan á móti Stal Rzeszów í deild einfættra í Póllandi. Oleksy var fótboltamarkvörður áður en hann lenti í slysi í nóvember 2010. Hann var að vinna í vegavinnu þegar 81 árs gamall ökumaður keyrði hann niður. Hann missti fótinn en vildi halda áfram að spila fótbolta sem hann gerði í umræddri deild í Póllandi. Meðal þeirra sem Oleksy keppir við eru Frakkinn Kylian Mbappé, Brasilíumaðurinn Richarlison, Ítalinn Mario Balotelli, franska knattspyrnukonan Amandine Henry og enska knattspyrnukonan Alessia Russo. W gronie autorów jedenastu wyró nionych bramek jest Marcin Oleksy z dru yny amp futbolu Warty Pozna .https://t.co/k8T6NpVEw8— TVN24 Sport (@tvn24sport) January 13, 2023 Puskás verðlaunin voru afhent í þrettánda sinn í fyrra og þá hlaut verðlaunin Erik Lamela fyrir mark með Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur unnið þau tvö ár í röð því Son Heung-min fékk þau árið á undan fyrir mark með Tottenham á moti Burnley. Það er hins vegar enginn Tottenham leikmaður tilnefndur að þessu sinni. Cristiano Ronaldo vann Puskás verðlaunin þegar þau voru afhent í fyrsta sinn 2009 en Neymar (2011), Zlatan Ibrahimović (2013) of Mohamed Salah (2018) hafa einnig unnið þau. Lionel Messi hefur verið tilnefndur oftast eða sjö sinnum en hann hefur aldrei unnið. Það má sjá markið hans Marcin Oleksy hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Amp Futbol Polska (@ampfutbol) Fótbolti FIFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Oleksy er tilnefndir til Puskás verðlaunanna sem FIFA veitir árlega til þess sem skorar flottasta fótboltamark ársins. Z takich twardzieli trzeba bra przyk ad Marcin Oleksy 10 lat temu straci nog , a dzisiaj jego trafienie z meczu ligowego, to mocny kandydat do najpi kniejszego gola na wiecie Oddaj g os tutaj https://t.co/Yj09qsuv5KZobacz gola https://t.co/IaCkaKTcIP@WeszloCom— Amp Futbol Polska (@AmpFutbolPolska) January 17, 2023 Oleksy er einfættur og skoraði markið sitt með frábærri hjólhestaspyrnu í leik með Warta Poznan á móti Stal Rzeszów í deild einfættra í Póllandi. Oleksy var fótboltamarkvörður áður en hann lenti í slysi í nóvember 2010. Hann var að vinna í vegavinnu þegar 81 árs gamall ökumaður keyrði hann niður. Hann missti fótinn en vildi halda áfram að spila fótbolta sem hann gerði í umræddri deild í Póllandi. Meðal þeirra sem Oleksy keppir við eru Frakkinn Kylian Mbappé, Brasilíumaðurinn Richarlison, Ítalinn Mario Balotelli, franska knattspyrnukonan Amandine Henry og enska knattspyrnukonan Alessia Russo. W gronie autorów jedenastu wyró nionych bramek jest Marcin Oleksy z dru yny amp futbolu Warty Pozna .https://t.co/k8T6NpVEw8— TVN24 Sport (@tvn24sport) January 13, 2023 Puskás verðlaunin voru afhent í þrettánda sinn í fyrra og þá hlaut verðlaunin Erik Lamela fyrir mark með Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur unnið þau tvö ár í röð því Son Heung-min fékk þau árið á undan fyrir mark með Tottenham á moti Burnley. Það er hins vegar enginn Tottenham leikmaður tilnefndur að þessu sinni. Cristiano Ronaldo vann Puskás verðlaunin þegar þau voru afhent í fyrsta sinn 2009 en Neymar (2011), Zlatan Ibrahimović (2013) of Mohamed Salah (2018) hafa einnig unnið þau. Lionel Messi hefur verið tilnefndur oftast eða sjö sinnum en hann hefur aldrei unnið. Það má sjá markið hans Marcin Oleksy hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Amp Futbol Polska (@ampfutbol)
Fótbolti FIFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira