Sakfelldur fyrir fjárdrátt af heimili fyrir þroskahamlaða Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 17. janúar 2023 10:36 Skálatún í Mosfellsbæ er heimili 35 einstaklinga með þroskahömlun, en auk þess er þar rekin dagþjónusta og sundlaug. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og brot í opinberu starfi. Maðurinn starfaði sem launafulltrúi og bókari hjá Skálatúni, heimili fyrir þroskahamlaða. Var hann sakfelldur fyrir að hafa dregið að sér tæpar 11,4 milljónir króna af fjármunum heimilisins. Vísir greindi fyrst frá málinu í október 2020. Fram kemur í dómnum maðurinn hafi á níu ára tímabili, frá 1. september 2010 til 28. júní 2019, millifært alls 53 sinnum af bankareikningi Skálatúns í Arion banka yfir á sinn reikning. Færslurnar voru allt frá 45 þúsund krónum upp í 350 þúsund krónur. Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi en samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður sætt refsingu. Við ákvörðun refsingar var litið til þess og auk þess tók dómurinn mið af því að maðurinn var samvinnuþýður við rannsókn málsins. Þá kemur fram að maðurinn hafi endurgreitt Skálatúni að fullu þær fjárhæðir sem hann dró að sér auk þess sem nokkuð er liðið frá því brotin voru framin. Hins vegar leit dómurinn einnig til þess að brotin stóðu yfir í langan tíma og vörðuðu umtalsverðar fjárhæðir. Dómur Héraðsdóms Reykjaness Dómsmál Mosfellsbær Efnahagsbrot Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Maðurinn starfaði sem launafulltrúi og bókari hjá Skálatúni, heimili fyrir þroskahamlaða. Var hann sakfelldur fyrir að hafa dregið að sér tæpar 11,4 milljónir króna af fjármunum heimilisins. Vísir greindi fyrst frá málinu í október 2020. Fram kemur í dómnum maðurinn hafi á níu ára tímabili, frá 1. september 2010 til 28. júní 2019, millifært alls 53 sinnum af bankareikningi Skálatúns í Arion banka yfir á sinn reikning. Færslurnar voru allt frá 45 þúsund krónum upp í 350 þúsund krónur. Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi en samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður sætt refsingu. Við ákvörðun refsingar var litið til þess og auk þess tók dómurinn mið af því að maðurinn var samvinnuþýður við rannsókn málsins. Þá kemur fram að maðurinn hafi endurgreitt Skálatúni að fullu þær fjárhæðir sem hann dró að sér auk þess sem nokkuð er liðið frá því brotin voru framin. Hins vegar leit dómurinn einnig til þess að brotin stóðu yfir í langan tíma og vörðuðu umtalsverðar fjárhæðir. Dómur Héraðsdóms Reykjaness
Dómsmál Mosfellsbær Efnahagsbrot Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira