Tugþúsundir mótmæla ríkisstjórninni í grenjandi rigningu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. janúar 2023 19:26 Andstæðingar segja réttarkerfið og grundvallarmannréttindi í hættu. AP Photo/Oded Balilty Rúmlega áttatíu þúsund manns mótmæla nú ríkisstjórninni við Hæstarétt Ísraels. Ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú forseta Ísarels hefur boðað víðtækar breytingar á réttarkerfi landsins. Andstæðingar óttast endalok lýðræðisins. Ester Hayut, forseti Hæstaréttar, sagði í ræðu í vikunni að áætlanir ríkisstjórnar gætu reynst hræðilegar. Boðaðar breytingar gætu haft í för með sér að ríkisstjórnin hefði frjálsar hendur til að setja hvaða lög sem er, án þess að Hæstiréttur gæti lagt mat á þau með fullnægjandi hætti. Hayut lýsti yfir miklum áhyggjum af réttarríki og telur grundvallarmannréttindi í hættu. Þessu hefur Netanjahú vísað á bug og segir breytingarnar í takt við vilja meirihlutans, sem fari með umboð fólksins í landinu. Lögregla hefur lokað fjölmörgum götum í nágrenni torgsins Habima Square, sem stendur við Hæstarétt. Mótmælin hafa einnig farið fram við heimili Netanjahú þar sem þúsundirhafa komið saman. Lögregla er með töluverðan viðbúnað á svæðinu: „Okkar markmið er að passa að allir geti mótmælt friðsamlega og farið öruggt til síns heima,“ sagði lögreglustjóri Tel Aviv í yfirlýsingu. The Times of Isreal greina frá. Ísrael Tengdar fréttir Netanjahú snýr aftur til valda Benjamín Netanjahú hefur myndað ríkisstjórn í Ísrael og snýr aftur í forsætisráðherrastól í sjötta sinn. 21. desember 2022 23:17 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Ester Hayut, forseti Hæstaréttar, sagði í ræðu í vikunni að áætlanir ríkisstjórnar gætu reynst hræðilegar. Boðaðar breytingar gætu haft í för með sér að ríkisstjórnin hefði frjálsar hendur til að setja hvaða lög sem er, án þess að Hæstiréttur gæti lagt mat á þau með fullnægjandi hætti. Hayut lýsti yfir miklum áhyggjum af réttarríki og telur grundvallarmannréttindi í hættu. Þessu hefur Netanjahú vísað á bug og segir breytingarnar í takt við vilja meirihlutans, sem fari með umboð fólksins í landinu. Lögregla hefur lokað fjölmörgum götum í nágrenni torgsins Habima Square, sem stendur við Hæstarétt. Mótmælin hafa einnig farið fram við heimili Netanjahú þar sem þúsundirhafa komið saman. Lögregla er með töluverðan viðbúnað á svæðinu: „Okkar markmið er að passa að allir geti mótmælt friðsamlega og farið öruggt til síns heima,“ sagði lögreglustjóri Tel Aviv í yfirlýsingu. The Times of Isreal greina frá.
Ísrael Tengdar fréttir Netanjahú snýr aftur til valda Benjamín Netanjahú hefur myndað ríkisstjórn í Ísrael og snýr aftur í forsætisráðherrastól í sjötta sinn. 21. desember 2022 23:17 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Netanjahú snýr aftur til valda Benjamín Netanjahú hefur myndað ríkisstjórn í Ísrael og snýr aftur í forsætisráðherrastól í sjötta sinn. 21. desember 2022 23:17