Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 15:31 Leikmenn Indianapolis Colts töpuðu óvænt á móti Houston Texans um síðustu helgi. AP/Darron Cummings Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. Eins og vanalega var farið yfir þá sem áttu góða og slæma helgi og þar er alltaf af nægu að taka. „Einn ótrúlegasti leikurinn sem spilaður var um helgina var leikur Indianapolis Colts og Houston Texans,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta eru tvö lélegustu liðin í deildinni og fyrir þennan leik er Houston með lélegasta árangurinn í allri deildinni og þar með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali sem er líklegast ein verðmætasta eign sem hvert lið getur átt,“ sagði Andri. „Það eina sem Houston mátti ekki gera var að vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Það myndu líka allir skilja það ef þeir myndu tapa leiknum viljandi (innan gæsalappa),“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Lokasóknin fór yfir lokasprettinn í leiknum þar sem kastaði frá sér fyrsta valrétti með frábærum endaspretti. „Hvað eruð þið að gera? Þið megið ekki vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Þeir hentu fyrsta valréttinum frá sér til Chicago og þjálfari liðsins, Lovie Smith, var rekinn klukkutíma eftir leik,“ sagði Andri. „Ég er með eina kenningu hérna. Hvort haldið þið að Colts, sem er í riðli með Texans, erkifjendur Texans, vilji að Texans fái fyrsta valrétt eða Bears. Talandi um að tapa viljandi. Ég held að Colts hafi tapað viljandi. Þetta er vel vandræðalegt,“ sagði Eiríkur Stefán. Það má sjá umfjöllun um góða og slæma viku hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í átjándu viku NFL Lokasóknin Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira
Eins og vanalega var farið yfir þá sem áttu góða og slæma helgi og þar er alltaf af nægu að taka. „Einn ótrúlegasti leikurinn sem spilaður var um helgina var leikur Indianapolis Colts og Houston Texans,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta eru tvö lélegustu liðin í deildinni og fyrir þennan leik er Houston með lélegasta árangurinn í allri deildinni og þar með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali sem er líklegast ein verðmætasta eign sem hvert lið getur átt,“ sagði Andri. „Það eina sem Houston mátti ekki gera var að vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Það myndu líka allir skilja það ef þeir myndu tapa leiknum viljandi (innan gæsalappa),“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Lokasóknin fór yfir lokasprettinn í leiknum þar sem kastaði frá sér fyrsta valrétti með frábærum endaspretti. „Hvað eruð þið að gera? Þið megið ekki vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Þeir hentu fyrsta valréttinum frá sér til Chicago og þjálfari liðsins, Lovie Smith, var rekinn klukkutíma eftir leik,“ sagði Andri. „Ég er með eina kenningu hérna. Hvort haldið þið að Colts, sem er í riðli með Texans, erkifjendur Texans, vilji að Texans fái fyrsta valrétt eða Bears. Talandi um að tapa viljandi. Ég held að Colts hafi tapað viljandi. Þetta er vel vandræðalegt,“ sagði Eiríkur Stefán. Það má sjá umfjöllun um góða og slæma viku hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í átjándu viku
NFL Lokasóknin Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira