Hýsa hælisleitendur í Festi í óþökk bæjaryfirvalda Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. janúar 2023 13:00 Grindavíkurbær hafnaði samningi við Vinnumálastofnun um móttöku flóttafólks Vinnumálastofnun hefur hýst hælisleitendur í Festi í Grindavík í óþökk bæjaryfirvalda en hótelstarfsemi var stöðvuð í húsinu síðastliðið vor vegna myglu. Formaður bæjarráðs Grindavíkur segir engum verða úthýst en furðar sig á vinnubrögðum Vinnumálastofnunar. Bæjarráð Grindavíkur fjallaði um málið á fundi sínum í gær en í fundargerð kemur meðal annars fram að bæjarráð lýsi yfir miklum vonbrigðum að Vinnumálastofnun hafi ekkert gert með afgreiðslu bæjarstjórnar sem byggði á lögfræðiáliti um að móttaka flóttafólks eða hælisleitenda samræmist ekki samþykktri notkun hússins eða deiliskipulagi, en starfsemi er nú þegar hafin í húsinu. Hjálmar Hallgrímsson, er formaður bæjarráðs. „Vinnumálastofnun boðaði til fundar eða bauð okkur samning um móttöku á flóttamönnum og við höfnuðum þeim samningi og bentum bara á aðstæður okkar hér. Bæði í félagsþjónustu og ýmislegt annað og vegna húsnæðiseklu. Við erum ekki með neitt húsnæði frekar en annars staðar á suðvesturhorninu.“ En fólk er nú þegar byrjað að flytja inn. „Já þeir gera það, án nokkurs samráðs við okkur og þá byrja þeir bara að setja inn fólk og þannig er staðan.“ Hjálmar segir að enginn verði þó borinn út. „Við erum ekkert að fara að bera einn eða neinn út og við munum aldrei gera það. Þetta er mín skoðun og ég veit að bæjarstjórn er sammála mér um að við erum ekkert að fara í þetta. En vinnubrögð Vinnumálastofnunar og þá Útlendingastofnunar líka. Þeir skrá fólk í Grindavík í tiltölulega ósamþykkt húsnæði sem er okkar mat. Síðan tökum við bara við þeim, þetta er svona meginmálið. Húsið sjálft er skráð sem hótel og fékk starfsleyfi sem hótel en það er ekki hótel rekið þarna.“ Hælisleitendur Grindavík Flóttamenn Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Viðskiptaráð í stríði því enginn eigi að eignast húsnæði nema annar græði Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Bæjarráð Grindavíkur fjallaði um málið á fundi sínum í gær en í fundargerð kemur meðal annars fram að bæjarráð lýsi yfir miklum vonbrigðum að Vinnumálastofnun hafi ekkert gert með afgreiðslu bæjarstjórnar sem byggði á lögfræðiáliti um að móttaka flóttafólks eða hælisleitenda samræmist ekki samþykktri notkun hússins eða deiliskipulagi, en starfsemi er nú þegar hafin í húsinu. Hjálmar Hallgrímsson, er formaður bæjarráðs. „Vinnumálastofnun boðaði til fundar eða bauð okkur samning um móttöku á flóttamönnum og við höfnuðum þeim samningi og bentum bara á aðstæður okkar hér. Bæði í félagsþjónustu og ýmislegt annað og vegna húsnæðiseklu. Við erum ekki með neitt húsnæði frekar en annars staðar á suðvesturhorninu.“ En fólk er nú þegar byrjað að flytja inn. „Já þeir gera það, án nokkurs samráðs við okkur og þá byrja þeir bara að setja inn fólk og þannig er staðan.“ Hjálmar segir að enginn verði þó borinn út. „Við erum ekkert að fara að bera einn eða neinn út og við munum aldrei gera það. Þetta er mín skoðun og ég veit að bæjarstjórn er sammála mér um að við erum ekkert að fara í þetta. En vinnubrögð Vinnumálastofnunar og þá Útlendingastofnunar líka. Þeir skrá fólk í Grindavík í tiltölulega ósamþykkt húsnæði sem er okkar mat. Síðan tökum við bara við þeim, þetta er svona meginmálið. Húsið sjálft er skráð sem hótel og fékk starfsleyfi sem hótel en það er ekki hótel rekið þarna.“
Hælisleitendur Grindavík Flóttamenn Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Viðskiptaráð í stríði því enginn eigi að eignast húsnæði nema annar græði Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira