Allslaus Alli sem enginn vill Valur Páll Eiríksson skrifar 6. janúar 2023 17:01 Alli hefur fáan heillað í Tyrklandi. BSR Agency/Getty Images Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann. Alli spratt fram á sjónarsviðið með MK Dons í C-deildinni á Englandi 17 ára gamall. Aðeins 19 ára var hann orðinn fastamaður hjá stórliði Tottenham hvar hann skoraði 18 deildarmörk tímabilið 2016-17. Það hefur hins vegar hratt fjarað undan Alli frá árinu 2019, en það ár spilaði hann síðast landsleik, og þá fór hlutverk hans hjá Tottenham sífellt minnkandi. Hann yfirgaf félagið til að ganga til liðs við Everton í janúar síðastliðnum og fór þá frítt, en Everton var skuldbundið til að greiða háar árangurstengdar greiðslur ef Alli kæmi ferlinum aftur á réttan kjöl. Alli spilaði 13 leiki fyrir Everton og skoraði ekki mark áður en hann var lánaður til Besiktas í haust. Þar hefur hann aðeins spilað sjö deildarleiki og skorað eitt mark og hefur ekki heillað margan í Istanbúl. Félagið er nú sagt vilja losa sig við Alli og slíta lánssamningnum við Everton. Þeir bláklæddu hafa engan áhuga á að endurheimta kappann þrátt fyrir mikil vandræði liðsins í deildinni. Alli er enn aðeins 26 ára gamall og verður áhugavert að sjá hvort hann eigi eitthvað eftir á tanknum til að snúa hlutum sér í hag á ný. Tyrkneski boltinn Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Alli spratt fram á sjónarsviðið með MK Dons í C-deildinni á Englandi 17 ára gamall. Aðeins 19 ára var hann orðinn fastamaður hjá stórliði Tottenham hvar hann skoraði 18 deildarmörk tímabilið 2016-17. Það hefur hins vegar hratt fjarað undan Alli frá árinu 2019, en það ár spilaði hann síðast landsleik, og þá fór hlutverk hans hjá Tottenham sífellt minnkandi. Hann yfirgaf félagið til að ganga til liðs við Everton í janúar síðastliðnum og fór þá frítt, en Everton var skuldbundið til að greiða háar árangurstengdar greiðslur ef Alli kæmi ferlinum aftur á réttan kjöl. Alli spilaði 13 leiki fyrir Everton og skoraði ekki mark áður en hann var lánaður til Besiktas í haust. Þar hefur hann aðeins spilað sjö deildarleiki og skorað eitt mark og hefur ekki heillað margan í Istanbúl. Félagið er nú sagt vilja losa sig við Alli og slíta lánssamningnum við Everton. Þeir bláklæddu hafa engan áhuga á að endurheimta kappann þrátt fyrir mikil vandræði liðsins í deildinni. Alli er enn aðeins 26 ára gamall og verður áhugavert að sjá hvort hann eigi eitthvað eftir á tanknum til að snúa hlutum sér í hag á ný.
Tyrkneski boltinn Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira