Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Sigurður Orri Kristjánsson og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 5. janúar 2023 21:54 Guðrún Hrund Harðardóttir, víóluleikari. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Sigurður Orri Kristjánsson, fréttamaður okkar tók Guðrúnu Hrund Harðardóttur, víóluleikara tali í Hörpu í kvöld. Hvernig hafa æfingar gengið? „Æfingar hafa gengið stórvel, skemmtilegur þessi ungi stjórnandi, kemur með mjög ferska orku sem er vel við hæfi í byrjun árs, rífa okkur aðeins upp hérna,“ Mér var sagt að þið hefðuð verið með opna æfingu í dag? „Já, það var alveg dásamlegt. Það hefur skapast sú hefð að bjóða eldri borgurum á opna æfingu hjá okkur. Við tökum generalprufuna fyrir fullu húsi, ég held þau hafi verið tólf hundruð, dásamlegt fólk hérna í salnum og klöppuðu mikið. Þá komumst við í stemninguna,“ Aðspurð hvort mikil eftirvænting sé í hópnum segir Guðrún svo vera en tónleikahaldið sé svolítið maraþon. „En ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er þetta ekki allra skemmtilegasta tónlistin að æfa, ekki fyrir öll hljóðfæri,“ segir Guðrún og bætir því við að hlutverk víólu sé fremur lítið, þó séu tónleikarnir æðislegir. Viðtalið við Guðrúnu má sjá hér að ofan. Menning Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sigurður Orri Kristjánsson, fréttamaður okkar tók Guðrúnu Hrund Harðardóttur, víóluleikara tali í Hörpu í kvöld. Hvernig hafa æfingar gengið? „Æfingar hafa gengið stórvel, skemmtilegur þessi ungi stjórnandi, kemur með mjög ferska orku sem er vel við hæfi í byrjun árs, rífa okkur aðeins upp hérna,“ Mér var sagt að þið hefðuð verið með opna æfingu í dag? „Já, það var alveg dásamlegt. Það hefur skapast sú hefð að bjóða eldri borgurum á opna æfingu hjá okkur. Við tökum generalprufuna fyrir fullu húsi, ég held þau hafi verið tólf hundruð, dásamlegt fólk hérna í salnum og klöppuðu mikið. Þá komumst við í stemninguna,“ Aðspurð hvort mikil eftirvænting sé í hópnum segir Guðrún svo vera en tónleikahaldið sé svolítið maraþon. „En ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er þetta ekki allra skemmtilegasta tónlistin að æfa, ekki fyrir öll hljóðfæri,“ segir Guðrún og bætir því við að hlutverk víólu sé fremur lítið, þó séu tónleikarnir æðislegir. Viðtalið við Guðrúnu má sjá hér að ofan.
Menning Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist