Fyrsta bóluefnið fyrir býflugur fær leyfi í Bandaríkjunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. janúar 2023 09:25 Bandarískur matvælaiðnaður er afar háður býflugunni. Getty/Anadolu Agency/David Talukdar Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út leyfi vegna bóluefnis líftæknifyrirtækisins Dalan Animal Health, sem er það fyrsta í heiminum sem er ætlað býflugum. Annette Kleiser, framkvæmdastjóri Dalan, segir um að ræða vatnaskil þegar kemur að verndun býflugunnar, sem er gríðarlega nauðsynleg í matvælaframleiðslu. Markmiðið með bóluefninu er að koma í veg fyrir útbreiðslu býflugnapestar (e. foulbrood), sem leggst á og drepur heilu búin. Engin lækning er til við sjúkdómnum, sem hefur fundist í einu af fjórum búum sums staðar í Bandaríkjunum. Þegar sjúkdómurinn kemur upp þarf að eyða og brenna sýktum búum og nota sýklalyf til að hemja útbreiðslu hans. Bóluefnið verður sett í fæðuna sem vinnuflugurnar gefa drottningunni. Þannig mun það berast í eggjastokka drottningarinnar og í allar þær lirfur sem hún eignast. Rannsóknir benda til að þetta muni draga úr dauðsföllum af völdum pestarinnar. Samkvæmt forsvarsmönnum Dalan standa vonir til að rannsóknirnar að baki bóluefninu muni nýtast til að þróa önnur bóluefni, til að mynda gegn annarri tegund býflugnapestar sem er útbreidd í Evrópu. Miklar áhyggjur eru uppi vegna slæmrar afkomu býflugunnar í Bandaríkjunum, þar sem henni stafar meðal annars ógn af notkun eiturefna og loftslagsbreytingum. Heilbrigð bú eru afar verðmæt og býflugnaþjófnaður vandamál. Bandaríkin Matvælaframleiðsla Lyf Dýr Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Annette Kleiser, framkvæmdastjóri Dalan, segir um að ræða vatnaskil þegar kemur að verndun býflugunnar, sem er gríðarlega nauðsynleg í matvælaframleiðslu. Markmiðið með bóluefninu er að koma í veg fyrir útbreiðslu býflugnapestar (e. foulbrood), sem leggst á og drepur heilu búin. Engin lækning er til við sjúkdómnum, sem hefur fundist í einu af fjórum búum sums staðar í Bandaríkjunum. Þegar sjúkdómurinn kemur upp þarf að eyða og brenna sýktum búum og nota sýklalyf til að hemja útbreiðslu hans. Bóluefnið verður sett í fæðuna sem vinnuflugurnar gefa drottningunni. Þannig mun það berast í eggjastokka drottningarinnar og í allar þær lirfur sem hún eignast. Rannsóknir benda til að þetta muni draga úr dauðsföllum af völdum pestarinnar. Samkvæmt forsvarsmönnum Dalan standa vonir til að rannsóknirnar að baki bóluefninu muni nýtast til að þróa önnur bóluefni, til að mynda gegn annarri tegund býflugnapestar sem er útbreidd í Evrópu. Miklar áhyggjur eru uppi vegna slæmrar afkomu býflugunnar í Bandaríkjunum, þar sem henni stafar meðal annars ógn af notkun eiturefna og loftslagsbreytingum. Heilbrigð bú eru afar verðmæt og býflugnaþjófnaður vandamál.
Bandaríkin Matvælaframleiðsla Lyf Dýr Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira