Dreymir um að komast á verðlaunapall Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2023 09:30 Kristján Örn Kristjánsson er vongóður um gott gengi á HM. stöð 2 sport Kristján Örn Kristjánsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst eftir viku. Kristján segir að það hafi verið ánægjulegt að fá símtalið frá Guðmundi Guðmundssyni, að hann hafi verið valinn í HM-hópinn. Skyttan öfluga hefur glímt við meiðsli að undanförnu en hefur náð sér að fullu. „Jú, það er alltaf gaman að vera valinn. Ég stóð mig ágætlega með liðinu síðast, gegn Ísrael og Eistlandi, en lenti svo í veseni með ökklann en það er allt orðið hundrað prósent klárt og nú þarf ég bara að komast í spilgír,“ sagði Kristján í samtali við Vísi eftir landsliðsæfingu á dögunum. Hann segist ekki finna lengur fyrir meiðslunum. „Þetta voru smá álagsmeiðsli, smá trosnun á liðbandi. Ég fékk sprautu og svo var það búið. Það var bara leiðinlegt að missa af mikilvægum tíma fyrir þetta mót en ég er mjög jákvæður fyrir þessu,“ sagði Kristján. Klippa: Viðtal við Kristján Örn Hann fer bjartsýnn inn í heimsmeistaramótið sem er hans þriðja stórmót með landsliðinu og segir að það geti náð mjög langt. „Ég vona að ég geti hjálpað liðinu. Það er markmiðið númer eitt, tvö og þrjú, að ná sem lengst sem lið. Það er mikilvægast fyrir mér, að komast vonandi á pall. En við tökum einn leik fyrir í einu. Þetta er erfiður riðill og við þurfum að nýta hópinn mjög vel,“ sagði Kristján að lokum. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Ég beið bara og svo þegar símtalið kom var þungu fargi af mér létt“ Hákon Daði Styrmisson hlakkar til að fara á sitt fyrsta stórmót. Hann segir að biðin eftir því hvort hann yrði valinn í landsliðshópinn hafi verið nokkuð stressandi. 4. janúar 2023 12:01 „Það er sjálfsagt að vera með væntingar en menn þurfa að anda með nefinu“ Þótt íslenska þjóðin sé á yfirsnúningi vegna HM í handbolta sem hefst næstu viku fær fátt haggað Guðmundi Guðmundssyni enda farið á nokkur stórmótin á löngum ferli. Hann segir að tilhlökkunin sé samt alltaf til staðar. 4. janúar 2023 09:01 Spenntur að fara loks á stórmót: „Var frekar vongóður í þetta skiptið“ Óðinn Þór Ríkharðsson kveðst spenntur að vera loksins á leið á stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta. 3. janúar 2023 11:31 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Kristján segir að það hafi verið ánægjulegt að fá símtalið frá Guðmundi Guðmundssyni, að hann hafi verið valinn í HM-hópinn. Skyttan öfluga hefur glímt við meiðsli að undanförnu en hefur náð sér að fullu. „Jú, það er alltaf gaman að vera valinn. Ég stóð mig ágætlega með liðinu síðast, gegn Ísrael og Eistlandi, en lenti svo í veseni með ökklann en það er allt orðið hundrað prósent klárt og nú þarf ég bara að komast í spilgír,“ sagði Kristján í samtali við Vísi eftir landsliðsæfingu á dögunum. Hann segist ekki finna lengur fyrir meiðslunum. „Þetta voru smá álagsmeiðsli, smá trosnun á liðbandi. Ég fékk sprautu og svo var það búið. Það var bara leiðinlegt að missa af mikilvægum tíma fyrir þetta mót en ég er mjög jákvæður fyrir þessu,“ sagði Kristján. Klippa: Viðtal við Kristján Örn Hann fer bjartsýnn inn í heimsmeistaramótið sem er hans þriðja stórmót með landsliðinu og segir að það geti náð mjög langt. „Ég vona að ég geti hjálpað liðinu. Það er markmiðið númer eitt, tvö og þrjú, að ná sem lengst sem lið. Það er mikilvægast fyrir mér, að komast vonandi á pall. En við tökum einn leik fyrir í einu. Þetta er erfiður riðill og við þurfum að nýta hópinn mjög vel,“ sagði Kristján að lokum. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Ég beið bara og svo þegar símtalið kom var þungu fargi af mér létt“ Hákon Daði Styrmisson hlakkar til að fara á sitt fyrsta stórmót. Hann segir að biðin eftir því hvort hann yrði valinn í landsliðshópinn hafi verið nokkuð stressandi. 4. janúar 2023 12:01 „Það er sjálfsagt að vera með væntingar en menn þurfa að anda með nefinu“ Þótt íslenska þjóðin sé á yfirsnúningi vegna HM í handbolta sem hefst næstu viku fær fátt haggað Guðmundi Guðmundssyni enda farið á nokkur stórmótin á löngum ferli. Hann segir að tilhlökkunin sé samt alltaf til staðar. 4. janúar 2023 09:01 Spenntur að fara loks á stórmót: „Var frekar vongóður í þetta skiptið“ Óðinn Þór Ríkharðsson kveðst spenntur að vera loksins á leið á stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta. 3. janúar 2023 11:31 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
„Ég beið bara og svo þegar símtalið kom var þungu fargi af mér létt“ Hákon Daði Styrmisson hlakkar til að fara á sitt fyrsta stórmót. Hann segir að biðin eftir því hvort hann yrði valinn í landsliðshópinn hafi verið nokkuð stressandi. 4. janúar 2023 12:01
„Það er sjálfsagt að vera með væntingar en menn þurfa að anda með nefinu“ Þótt íslenska þjóðin sé á yfirsnúningi vegna HM í handbolta sem hefst næstu viku fær fátt haggað Guðmundi Guðmundssyni enda farið á nokkur stórmótin á löngum ferli. Hann segir að tilhlökkunin sé samt alltaf til staðar. 4. janúar 2023 09:01
Spenntur að fara loks á stórmót: „Var frekar vongóður í þetta skiptið“ Óðinn Þór Ríkharðsson kveðst spenntur að vera loksins á leið á stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta. 3. janúar 2023 11:31