„Finnst alltaf svo gaman þegar maður sér íþróttastelpur með kvenmannsnafn á treyjunni sinni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2023 13:00 Glódís Perla Viggósdóttir í Sportsíldinni. stöð 2 sport Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fagnar meiri sýnileika fótboltakvenna og segir hann lykilinn að því auknum vinsældum kvennafótboltans. Glódís var meðal gesta í Sportsíldinni á Stöð 2 Sport á gamlársdag ásamt Sigurlaugu Rúnarsdóttur, Jóhanni Gunnari Einarssyni og Svala Björgvinssyni. Sá síðastnefndi spurði Glódísi af hverju vinsældir kvennaboltans hefði aukist jafn mikið og raun ber vitni. „Það er verið að vekja meiri athygli á leikmönnum, það er meira sýnt í sjónvarpinu og fjallað meira um hann. Það er verið að búa til þessar fyrirmyndir sem er rosalega mikið talað um,“ sagði Glódís. Klippa: Sportsíldin - Glódís um auknar vinsældir kvennaboltans Hún sem segist alltaf gleðjast þegar hún sér ungar stelpur í treyjum merktum fótboltakonum. „Mér finnst alltaf svo gaman þegar maður sér ungar íþróttastelpur, þær þurfa ekkert endilega að vera í fótbolta, með kvenmannsnafn á treyjunni sinni. Þetta var ekki þegar ég var krakki og ég er ekkert svo gömul,“ sagði Glódís. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þýskaland Jafnréttismál Tengdar fréttir Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. 2. janúar 2023 20:31 Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. 2. janúar 2023 20:00 Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. 2. janúar 2023 07:00 Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. 1. janúar 2023 20:31 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Glódís var meðal gesta í Sportsíldinni á Stöð 2 Sport á gamlársdag ásamt Sigurlaugu Rúnarsdóttur, Jóhanni Gunnari Einarssyni og Svala Björgvinssyni. Sá síðastnefndi spurði Glódísi af hverju vinsældir kvennaboltans hefði aukist jafn mikið og raun ber vitni. „Það er verið að vekja meiri athygli á leikmönnum, það er meira sýnt í sjónvarpinu og fjallað meira um hann. Það er verið að búa til þessar fyrirmyndir sem er rosalega mikið talað um,“ sagði Glódís. Klippa: Sportsíldin - Glódís um auknar vinsældir kvennaboltans Hún sem segist alltaf gleðjast þegar hún sér ungar stelpur í treyjum merktum fótboltakonum. „Mér finnst alltaf svo gaman þegar maður sér ungar íþróttastelpur, þær þurfa ekkert endilega að vera í fótbolta, með kvenmannsnafn á treyjunni sinni. Þetta var ekki þegar ég var krakki og ég er ekkert svo gömul,“ sagði Glódís. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þýskaland Jafnréttismál Tengdar fréttir Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. 2. janúar 2023 20:31 Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. 2. janúar 2023 20:00 Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. 2. janúar 2023 07:00 Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. 1. janúar 2023 20:31 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Annáll Bestu deildar kvenna: Ekkert fékk Val stöðvað Valur kom, sá og sigraði í Bestu deild kvenna í sumar. Eftir óvænt tap gegn Þór/KA á Akureyri í 2. umferð var sett í fimmta gír og spólað yfir önnur lið, í deild og bikar. 2. janúar 2023 20:31
Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. 2. janúar 2023 20:00
Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. 2. janúar 2023 07:00
Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. 1. janúar 2023 20:31