Fundu eftirspurn eftir fimm stjörnu lúxus Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2023 09:03 Um það vil svona mun hótelið sem nú rís á Höfðanum við Grenivík út. Höfði Lodge Fimm stjörnu lúxushótel rís nú á Þengilhöfða við Eyjafjörð. Hugmyndin kviknaði í þyrluskíðamennsku á Tröllaskaga fyrir um áratug. Framkvæmdir hófust í sumar og steypuvinna er nú komin á fullt. Um er að ræða fjörutíu herbergja lúxushótel sem ber heitið Höfði Lodge „Hugmyndin er sú að búa til alvöru og eins flott hótel og hægt er að búa til á Íslandi, ævintýrahótel,“ Björgvin Björgvinsson, framkvæmdastjóri Höfða Lodge í samtali við fréttastofu. Markhópurinn eru efnaðir ferðamenn en hugmyndin kviknaði í þyrluskíðaferðamennsku á Tröllaskaga, sem eigendur hótelsins hafa starfrækt undanfarin áratug. „Við byrjum í þyrluskíðamennskunni 2013 og við höfum bara fundið það hjá öllum þessum gestum sem að hafa komið til okkar að það vantar svona alvöru fimm stjörnu hótel á Norðurlandi, sem þetta verður,“ segir Björgvin. Stefnt er að því að opna hótelið eftir um eitt ár. Björgvin Björgvinsson, einn af eigendum Höfða Lodge. Fyrir aftan hann má sjá glitta í hótelið sem er að ría, sem og Hrísey í Eyjafirði.Vísir „Markmiðið er að opna með áramótapartýi 2023/2024, áramótin þá. Það hefur verið draumurinn en það verður bara að koma í ljós hvort að það gangi eða ekki,“ segir Björgvin. Útsýnið af Höfðanum og náttúran í kring er einna helsti sölupunkturinn. „Það segir sig sjálft. Við stöndum hérna upp á fimmtíu metra háum kletti, beint hérna í norður þar sem sólin sest á sumrin. Þetta er algjörlega einstakur staður. Ég hef verið hérna í mörg ár upp á Höfðanum og það er enginn svona staður á Íslandi.“ Ferðamennska á Íslandi Grýtubakkahreppur Ferðalög Mest lesið Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira
Framkvæmdir hófust í sumar og steypuvinna er nú komin á fullt. Um er að ræða fjörutíu herbergja lúxushótel sem ber heitið Höfði Lodge „Hugmyndin er sú að búa til alvöru og eins flott hótel og hægt er að búa til á Íslandi, ævintýrahótel,“ Björgvin Björgvinsson, framkvæmdastjóri Höfða Lodge í samtali við fréttastofu. Markhópurinn eru efnaðir ferðamenn en hugmyndin kviknaði í þyrluskíðaferðamennsku á Tröllaskaga, sem eigendur hótelsins hafa starfrækt undanfarin áratug. „Við byrjum í þyrluskíðamennskunni 2013 og við höfum bara fundið það hjá öllum þessum gestum sem að hafa komið til okkar að það vantar svona alvöru fimm stjörnu hótel á Norðurlandi, sem þetta verður,“ segir Björgvin. Stefnt er að því að opna hótelið eftir um eitt ár. Björgvin Björgvinsson, einn af eigendum Höfða Lodge. Fyrir aftan hann má sjá glitta í hótelið sem er að ría, sem og Hrísey í Eyjafirði.Vísir „Markmiðið er að opna með áramótapartýi 2023/2024, áramótin þá. Það hefur verið draumurinn en það verður bara að koma í ljós hvort að það gangi eða ekki,“ segir Björgvin. Útsýnið af Höfðanum og náttúran í kring er einna helsti sölupunkturinn. „Það segir sig sjálft. Við stöndum hérna upp á fimmtíu metra háum kletti, beint hérna í norður þar sem sólin sest á sumrin. Þetta er algjörlega einstakur staður. Ég hef verið hérna í mörg ár upp á Höfðanum og það er enginn svona staður á Íslandi.“
Ferðamennska á Íslandi Grýtubakkahreppur Ferðalög Mest lesið Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira