Réðust á fangelsi og hjápuðu tugum að sleppa Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2023 08:43 Þjóðvarðliðar og hermenn standa vörð fyrir utan ríkisfangelsið í Juarez-borg sem ráðist var á að morgni nýársdags. AP/Christian Chavez Tugir fanga komust undan og fjórtán manns féllu þegar vopnaðir menn í brynvörðum bílum hófu skothríð á fangelsi í norðanverðu Mexíkó á nýársdag. Árásarmennirnir eru taldir félagar í eiturlyfjagengi. Lögregla í Juarez-borg í Chihuahua við landamærin að Bandaríkjunum segir að 24 fangar hafi sloppið í árásinni sem hófst klukkan sjö að staðartíma í gærmorgun. Árásarmennirnir skutu á fangaverði. Tíu þeirra féllu auk fjögurra fanga, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sjónarvottur segir að árásarmennirnir hafi verið svartklæddir og betur vopnaðir en fangaverðirnir. Þeir hafi ekki aðeins skotið á verðina heldur einnig öll farartæki sem áttu leið hjá. Átök brutust út innan veggja fangelsisins sem hýsir félagar ólíkra glæpagengja. Þrettán manns særðust í þeim skærum og voru fjórir fluttir á sjúkrahús. AP-fréttastofan segir að skömmu fyrir árásina hafi verið ráðist á lögreglumenn í borginni. Fjórir menn voru handteknir eftir að lögregla veitti þeim eftirför. Síðar felldu lögreglumenn tvo meinta byssumenn í pallbíl. Herinn og þjóðvarðliðið var kallað út til að aðstoða ríkisyfirvöld í kjölfar árásarinnar. Saksóknarar segjast ætla að rannsaka flóttann og árásina. Ellefu manns létust í óeirðum í sama fangelsi sem bárust út á nærliggjandi götur í ágúst. Juarez-borg hefur verið í greipum glæpgengja sem eiga í blóðugum átökum sín á milli. Þúsundir manna hafa fallið í stríði Sinaloa- og Juarez-glæpagengjanna á undanförnum tíu árum. Mexíkó Erlend sakamál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira
Lögregla í Juarez-borg í Chihuahua við landamærin að Bandaríkjunum segir að 24 fangar hafi sloppið í árásinni sem hófst klukkan sjö að staðartíma í gærmorgun. Árásarmennirnir skutu á fangaverði. Tíu þeirra féllu auk fjögurra fanga, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sjónarvottur segir að árásarmennirnir hafi verið svartklæddir og betur vopnaðir en fangaverðirnir. Þeir hafi ekki aðeins skotið á verðina heldur einnig öll farartæki sem áttu leið hjá. Átök brutust út innan veggja fangelsisins sem hýsir félagar ólíkra glæpagengja. Þrettán manns særðust í þeim skærum og voru fjórir fluttir á sjúkrahús. AP-fréttastofan segir að skömmu fyrir árásina hafi verið ráðist á lögreglumenn í borginni. Fjórir menn voru handteknir eftir að lögregla veitti þeim eftirför. Síðar felldu lögreglumenn tvo meinta byssumenn í pallbíl. Herinn og þjóðvarðliðið var kallað út til að aðstoða ríkisyfirvöld í kjölfar árásarinnar. Saksóknarar segjast ætla að rannsaka flóttann og árásina. Ellefu manns létust í óeirðum í sama fangelsi sem bárust út á nærliggjandi götur í ágúst. Juarez-borg hefur verið í greipum glæpgengja sem eiga í blóðugum átökum sín á milli. Þúsundir manna hafa fallið í stríði Sinaloa- og Juarez-glæpagengjanna á undanförnum tíu árum.
Mexíkó Erlend sakamál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira