AGS spáir samdrætti hjá þriðjungi ríkja heims Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2023 07:38 Árið fer erfiðlega af stað í Kína þrátt fyrir u-beygju stjórnvalda í aðgerðum gegn Covid. AP/Ng Han Guan Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir þriðjung ríkja heims standa frammi fyrir samdrætti árið 2023. Framkvæmdastjórinn Kristalina Georgieva segir árið munu verða erfiðara en árið 2022. Stríðið í Úkraínu, stýrivaxta- og verðhækkanir og útbreiðsla Covid í Kína eru meðal þeirra vandamála sem blasa við efnahagskerfum heimsins. Georgieva sagði í viðtali við Face the Nation á CBS að jafnvel í þeim ríkjum sem glímdu ekki við samdrátt, myndu hundruð milljónir íbúa búa við samdráttar-líkar aðstæður. Hún sagði árið myndu byrja erfiðlega í Kína og áhrifin af því yrðu erfið bæði fyrir Kína og allan heiminn. Katrina Ell, hagfræðingur hjá Moody's Analytics í Sydney, segir í samtali við BBC að jafnvel þótt spár geri ekki ráð fyrir samdrætti á heimsvísu, séu líkurnar óþægilega miklar. Evrópa muni ekki sleppa og Bandaríkin séu á bjargbrúninni. Framleiðsla í Kína dróst saman í desember, þriðja mánuðinn í röð. Kínversk stjórnvöld tóku u-beygju í afstöðu sinni til kórónuveirufaraldursins í lok árs og drógu verulega úr aðgerðum til að takmarka dreifingu farsóttarinnar en óvíst er hversu langan tíma það mun taka hagkerfið að ná sér. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Kína Evrópusambandið Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Stríðið í Úkraínu, stýrivaxta- og verðhækkanir og útbreiðsla Covid í Kína eru meðal þeirra vandamála sem blasa við efnahagskerfum heimsins. Georgieva sagði í viðtali við Face the Nation á CBS að jafnvel í þeim ríkjum sem glímdu ekki við samdrátt, myndu hundruð milljónir íbúa búa við samdráttar-líkar aðstæður. Hún sagði árið myndu byrja erfiðlega í Kína og áhrifin af því yrðu erfið bæði fyrir Kína og allan heiminn. Katrina Ell, hagfræðingur hjá Moody's Analytics í Sydney, segir í samtali við BBC að jafnvel þótt spár geri ekki ráð fyrir samdrætti á heimsvísu, séu líkurnar óþægilega miklar. Evrópa muni ekki sleppa og Bandaríkin séu á bjargbrúninni. Framleiðsla í Kína dróst saman í desember, þriðja mánuðinn í röð. Kínversk stjórnvöld tóku u-beygju í afstöðu sinni til kórónuveirufaraldursins í lok árs og drógu verulega úr aðgerðum til að takmarka dreifingu farsóttarinnar en óvíst er hversu langan tíma það mun taka hagkerfið að ná sér.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Kína Evrópusambandið Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira