Einstök ævi Pelés á 25 mínútum | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2022 13:46 Ein frægasta íþróttaljósmynd sem hefur verið tekin. Pelé og Bobby Moore skiptast á treyjum eftir leik Brasilíu og Englands á HM 1970. Brassar unnu leikinn, 1-0. getty/Mirrorpix Brasilíska fótboltagoðið Pelé lést í gær, 82 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Genginn er þar einn besti fótbolta- og íþróttamaður sögunnar. Pelé er helst minnst fyrir afrek sín með brasilíska landsliðinu. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu, eitthvað sem enginn annar hefur afrekað. Hann skoraði 77 mörk í 92 landsleikjum og er markahæstur í sögu brasilíska landsliðsins ásamt Neymar. Pelé lék allan ferilinn með Santos í heimalandinu fyrir utan tvö ár sem hann var í herbúðum New York Cosmos í Bandaríkjunum. Pelé er einn mesti markaskorari allra tíma en á 21 árs löngum ferli er hann sagður hafa skorað 1281 mark í 1363 leikjum. Ævi Pelés var löng og viðburðarrík og erfitt að draga hana saman í stuttu máli eða fáum myndum. En AP-fréttastofan reyndi það og birti í gær fjögur myndbönd þar sem ævi Pelés er gerð góð skil. Myndböndin eru samtals um 25 mínútur og má sjá hér fyrir neðan. Hér má meðal annars sjá frá leikjum Pelés á HM 1958-70 og í leikjum með Santos. Klippa: Ævi Pelés 1 Hér má meðal annars sjá brot úr leikjum Pelés með New York Cosmos, Pelé ásamt Gerald Ford og Jimmy Carter í Hvíta húsinu og Pelé ásamt Michael Caine við tökur á kvikmyndinni Escape to Victory. Klippa: Ævi Pelés 2 Hér má meðal annars sjá viðtöl við Pelé og hann í samskiptum við ýmsa fræga einstaklinga, meðal annars Elton John, Nelson Mandela og Diego Maradona og Pelé með Ólympíueldinn. Klippa: Ævi Pelés 3 Hér má meðal annars sjá viðtöl við Pelé, hann ásamt Lionel Messi ásamt myndbrotum frá síðustu æviárum hans. Klippa: Ævi Pelés 4 Fótbolti Andlát Pele Tengdar fréttir Myndaveisla frá heimsókn Pele: Reif í einn ljóshærðan hnokka fyrir myndatöku „Þetta er mjög eftirminnilegt. Það átti að fara að loka dyrunum að einhverjum sal þar sem eðalmenni áttu að fá að vera í friði. Þá rífur hann í mig,“ segir Einar Jónsson um kynni sín af knattspyrnugoðsögninni Pele. Svarta perlan kvaddi þennan heim 82 ára að aldri í gær eftir glímu við krabbamein. 30. desember 2022 12:25 Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts knattsyrnugoðsagnarinnar Pelé, sem lést í gær. Fjölmargir hafa minnst kappans. 30. desember 2022 07:52 Pelé er látinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pelé er látinn. 29. desember 2022 19:05 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Pelé er helst minnst fyrir afrek sín með brasilíska landsliðinu. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu, eitthvað sem enginn annar hefur afrekað. Hann skoraði 77 mörk í 92 landsleikjum og er markahæstur í sögu brasilíska landsliðsins ásamt Neymar. Pelé lék allan ferilinn með Santos í heimalandinu fyrir utan tvö ár sem hann var í herbúðum New York Cosmos í Bandaríkjunum. Pelé er einn mesti markaskorari allra tíma en á 21 árs löngum ferli er hann sagður hafa skorað 1281 mark í 1363 leikjum. Ævi Pelés var löng og viðburðarrík og erfitt að draga hana saman í stuttu máli eða fáum myndum. En AP-fréttastofan reyndi það og birti í gær fjögur myndbönd þar sem ævi Pelés er gerð góð skil. Myndböndin eru samtals um 25 mínútur og má sjá hér fyrir neðan. Hér má meðal annars sjá frá leikjum Pelés á HM 1958-70 og í leikjum með Santos. Klippa: Ævi Pelés 1 Hér má meðal annars sjá brot úr leikjum Pelés með New York Cosmos, Pelé ásamt Gerald Ford og Jimmy Carter í Hvíta húsinu og Pelé ásamt Michael Caine við tökur á kvikmyndinni Escape to Victory. Klippa: Ævi Pelés 2 Hér má meðal annars sjá viðtöl við Pelé og hann í samskiptum við ýmsa fræga einstaklinga, meðal annars Elton John, Nelson Mandela og Diego Maradona og Pelé með Ólympíueldinn. Klippa: Ævi Pelés 3 Hér má meðal annars sjá viðtöl við Pelé, hann ásamt Lionel Messi ásamt myndbrotum frá síðustu æviárum hans. Klippa: Ævi Pelés 4
Fótbolti Andlát Pele Tengdar fréttir Myndaveisla frá heimsókn Pele: Reif í einn ljóshærðan hnokka fyrir myndatöku „Þetta er mjög eftirminnilegt. Það átti að fara að loka dyrunum að einhverjum sal þar sem eðalmenni áttu að fá að vera í friði. Þá rífur hann í mig,“ segir Einar Jónsson um kynni sín af knattspyrnugoðsögninni Pele. Svarta perlan kvaddi þennan heim 82 ára að aldri í gær eftir glímu við krabbamein. 30. desember 2022 12:25 Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts knattsyrnugoðsagnarinnar Pelé, sem lést í gær. Fjölmargir hafa minnst kappans. 30. desember 2022 07:52 Pelé er látinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pelé er látinn. 29. desember 2022 19:05 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Myndaveisla frá heimsókn Pele: Reif í einn ljóshærðan hnokka fyrir myndatöku „Þetta er mjög eftirminnilegt. Það átti að fara að loka dyrunum að einhverjum sal þar sem eðalmenni áttu að fá að vera í friði. Þá rífur hann í mig,“ segir Einar Jónsson um kynni sín af knattspyrnugoðsögninni Pele. Svarta perlan kvaddi þennan heim 82 ára að aldri í gær eftir glímu við krabbamein. 30. desember 2022 12:25
Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts knattsyrnugoðsagnarinnar Pelé, sem lést í gær. Fjölmargir hafa minnst kappans. 30. desember 2022 07:52