Loksins loksins opnað í Bláfjöllum þó enn vanti snjó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2022 09:44 Þessi mynd var tekin þann 18. desember síðastliðinn. Síðan hefur eitthvað bæst í snjóinn en betur má ef duga skal. Bláfjöll „Loksins loksins“ segir í færslu Skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Opnað verður í Drottningunni, töfrateppinu og kaðlinum klukkan 14 í dag. Enn er ekki hægt að opna göngubraut fyrir skíðagöngufólk sökum snjóleysis. Á níunda tímanum í morgun var tólf stiga frost og vindur á bilinu tveir til sex metrar á sekúndu. „Eins gott að klæða sig vel í dag. En gullfallegt veður,“ segir í færslunni. „Eins og gefur að skilja er lítill snjór á svæðinu og mælum með því að halda sig í troðnum leiðum. Rútan fer samkvæmt áætlun.“ Víða um land getur fólk skellt sér á skíði í dag. Í Hlíðarfjalli er opið frá tíu til sex í kvöld. Þar snjóar enn lítillega og nánast logn. Frost er um tíu gráður. „Opnar lyftur í dag verða Fjarki, Hjallabraut, Hólabraut, Auður, Töfrateppi og skíðaleiðir samhliða þeim. Búið er að troða allar skíðaleiðir á neðra svæði og breikka og bæta við á þó nokkrum stöðum,“ segir í færslu skíðasvæðisins. „Efra svæði er lokað í bili vegna endurmats á snjóflóðahættu eftir að nokkuð stórt snjóflóð féll rétt fyrir lokun í gær utan skíðaleiða norðan við Stromplyftu. Þrátt fyrir að prófanir síðustu daga hafi sýnt fram á niðurstöður sem voru taldar nægilega öruggar þá setur þetta nýtt spurningamerki við snjóþekjuna sem er greinilega enn varasöm. Á gönguskíðasvæði er búið að troða og spora 1,2 kílómetra og 3,5 kílómetra hringi.“ Skíðasvæði Veður Akureyri Tengdar fréttir Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Á níunda tímanum í morgun var tólf stiga frost og vindur á bilinu tveir til sex metrar á sekúndu. „Eins gott að klæða sig vel í dag. En gullfallegt veður,“ segir í færslunni. „Eins og gefur að skilja er lítill snjór á svæðinu og mælum með því að halda sig í troðnum leiðum. Rútan fer samkvæmt áætlun.“ Víða um land getur fólk skellt sér á skíði í dag. Í Hlíðarfjalli er opið frá tíu til sex í kvöld. Þar snjóar enn lítillega og nánast logn. Frost er um tíu gráður. „Opnar lyftur í dag verða Fjarki, Hjallabraut, Hólabraut, Auður, Töfrateppi og skíðaleiðir samhliða þeim. Búið er að troða allar skíðaleiðir á neðra svæði og breikka og bæta við á þó nokkrum stöðum,“ segir í færslu skíðasvæðisins. „Efra svæði er lokað í bili vegna endurmats á snjóflóðahættu eftir að nokkuð stórt snjóflóð féll rétt fyrir lokun í gær utan skíðaleiða norðan við Stromplyftu. Þrátt fyrir að prófanir síðustu daga hafi sýnt fram á niðurstöður sem voru taldar nægilega öruggar þá setur þetta nýtt spurningamerki við snjóþekjuna sem er greinilega enn varasöm. Á gönguskíðasvæði er búið að troða og spora 1,2 kílómetra og 3,5 kílómetra hringi.“
Skíðasvæði Veður Akureyri Tengdar fréttir Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30