Streymisveitan Stöð2+ slær met Stöð2+ 28. desember 2022 16:40 Streymisveitan Stöð 2+ hefur slegið met í áskriftum núna í desember. 45 þúsund heimili njóta nú þess sem veitan hefur upp á að bjóða. Stöð 2+ hefur á árinu aukið verulega við úrval sitt, bæði af vönduðu íslensku sjónvarps- og barnaefni og sömuleiðis evrópsku og alþjóðlegu gæðaefni. „Við gætum varla verið glaðari því það er ekki sjálfgefið að vera með 45 þúsund heimili í áskrift. Við höfum framleitt meira af íslensku efni en nokkru sinni áður og getum þakkað því árangurinn. Sömuleiðis höfum við sett aukna áherslu á sjónvarpsefni frá Bretlandi og Skandinavíu en einnig annað evrópskt gæðaefni, t.d. frá Ítalíu, Spáni og Frakklandi. Við sjáum að áskrifendur okkar vilja slíkt efni enda gæðin framúrskarandi,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn. „Við höfum að auki þróað viðmótið á Stöð 2+ til að stuðla að framúrskarandi upplifun fyrir áskrifendur okkar. Við erum fullviss um að allir okkar notendur verða ánægðir með uppfærslur á næsta ári.“ Samkeppni er mikil á meðal streymisveitna og því mikilvægt að skapa sér sérstöðu með fjölbreyttu efni. Vöxturinn í vetur hefur meðal annars verið knúinn áfram af vinsælum innlendum þáttum á borð við Gulla byggi, Leitin að upprunanum, Stóra sviðið, Kviss og Idol. Árið 2023 byrjar með krafti þar sem þáttaraðir á borð við Heimsókn, Baklandið og verðlaunuðu þættina Tónlistarmennirnir okkar hefjast aftur með nýjum þáttaröðum samhliða tónlistarveislunni Idol þar sem spennan magnast í beinni útsendingu á föstudagskvöldum. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
„Við gætum varla verið glaðari því það er ekki sjálfgefið að vera með 45 þúsund heimili í áskrift. Við höfum framleitt meira af íslensku efni en nokkru sinni áður og getum þakkað því árangurinn. Sömuleiðis höfum við sett aukna áherslu á sjónvarpsefni frá Bretlandi og Skandinavíu en einnig annað evrópskt gæðaefni, t.d. frá Ítalíu, Spáni og Frakklandi. Við sjáum að áskrifendur okkar vilja slíkt efni enda gæðin framúrskarandi,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn. „Við höfum að auki þróað viðmótið á Stöð 2+ til að stuðla að framúrskarandi upplifun fyrir áskrifendur okkar. Við erum fullviss um að allir okkar notendur verða ánægðir með uppfærslur á næsta ári.“ Samkeppni er mikil á meðal streymisveitna og því mikilvægt að skapa sér sérstöðu með fjölbreyttu efni. Vöxturinn í vetur hefur meðal annars verið knúinn áfram af vinsælum innlendum þáttum á borð við Gulla byggi, Leitin að upprunanum, Stóra sviðið, Kviss og Idol. Árið 2023 byrjar með krafti þar sem þáttaraðir á borð við Heimsókn, Baklandið og verðlaunuðu þættina Tónlistarmennirnir okkar hefjast aftur með nýjum þáttaröðum samhliða tónlistarveislunni Idol þar sem spennan magnast í beinni útsendingu á föstudagskvöldum.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira