Með þrjú jólatré og jólakúlublæti Stefán Árni Pálsson skrifar 28. desember 2022 13:58 Yrsa elskar jólin. Metsölu og verðlauna rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir er með nett blæti fyrir jólakúlum að eigin sögn. Hún er alltaf með þrjú jólatré heima hjá sér um jólin og fjórða tréð er í vinnslu. Yrsa safnar jólatrésskrauti af miklum krafti og er búin að fylla háaloftið hjá sér af kössum með skrauti og bílskúrinn sem planað er að byggja við húsið verður einnig fylltur af jólatrésskrauti eins og Yrsa kemur inn á í innslagi Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólatrén hennar eru ævintýralega falleg, eitt er hvítt með bleiku skrauti annað er þriggja metra hátt svo þakið skrauti að ekki sést í tréð og þriðja tréð er með gylltu og gamaldags skrauti. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða þessi ótrúlegu tré eins og sjá mér hér að neðan. Jól Ísland í dag Mest lesið Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól Stekkjarstaur kom til byggða í nótt Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Jól
Hún er alltaf með þrjú jólatré heima hjá sér um jólin og fjórða tréð er í vinnslu. Yrsa safnar jólatrésskrauti af miklum krafti og er búin að fylla háaloftið hjá sér af kössum með skrauti og bílskúrinn sem planað er að byggja við húsið verður einnig fylltur af jólatrésskrauti eins og Yrsa kemur inn á í innslagi Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólatrén hennar eru ævintýralega falleg, eitt er hvítt með bleiku skrauti annað er þriggja metra hátt svo þakið skrauti að ekki sést í tréð og þriðja tréð er með gylltu og gamaldags skrauti. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða þessi ótrúlegu tré eins og sjá mér hér að neðan.
Jól Ísland í dag Mest lesið Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól Stekkjarstaur kom til byggða í nótt Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Jól