Með þrjú jólatré og jólakúlublæti Stefán Árni Pálsson skrifar 28. desember 2022 13:58 Yrsa elskar jólin. Metsölu og verðlauna rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir er með nett blæti fyrir jólakúlum að eigin sögn. Hún er alltaf með þrjú jólatré heima hjá sér um jólin og fjórða tréð er í vinnslu. Yrsa safnar jólatrésskrauti af miklum krafti og er búin að fylla háaloftið hjá sér af kössum með skrauti og bílskúrinn sem planað er að byggja við húsið verður einnig fylltur af jólatrésskrauti eins og Yrsa kemur inn á í innslagi Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólatrén hennar eru ævintýralega falleg, eitt er hvítt með bleiku skrauti annað er þriggja metra hátt svo þakið skrauti að ekki sést í tréð og þriðja tréð er með gylltu og gamaldags skrauti. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða þessi ótrúlegu tré eins og sjá mér hér að neðan. Jól Ísland í dag Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Jóladagatal Vísis: Hlýtt í hjartað eftir flutning Ragga Bjarna og Eyþórs Inga Jól
Hún er alltaf með þrjú jólatré heima hjá sér um jólin og fjórða tréð er í vinnslu. Yrsa safnar jólatrésskrauti af miklum krafti og er búin að fylla háaloftið hjá sér af kössum með skrauti og bílskúrinn sem planað er að byggja við húsið verður einnig fylltur af jólatrésskrauti eins og Yrsa kemur inn á í innslagi Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólatrén hennar eru ævintýralega falleg, eitt er hvítt með bleiku skrauti annað er þriggja metra hátt svo þakið skrauti að ekki sést í tréð og þriðja tréð er með gylltu og gamaldags skrauti. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða þessi ótrúlegu tré eins og sjá mér hér að neðan.
Jól Ísland í dag Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Jóladagatal Vísis: Hlýtt í hjartað eftir flutning Ragga Bjarna og Eyþórs Inga Jól