Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 3. desember 2024 11:31 Linda Ben. Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Í þessum fjórða þætti gefur Linda Ben okkur ýmis ráð varðandi jólabaksturinn, bakar sörur sem eru ómissandi hluti af jólunum hjá mörgum og sýnir hvernig er hægt að setja smákökur í fallegar gjafaöskjur. Klippa: Aðventan með Lindu Ben - Jólabaksturinn Sörur Byrjið á því að útbúa kremið. Þeytið eggjarauður í hrærivél þar til blandan er orðin létt og ljós. Hitið vatn og sykur í potti í um 3 mínútur eða þar til sykurinn hefur náð að leysast upp í vatninu. Hellið sykurvatninu saman við eggjarauðurnar í mjórri bunu og hrærið rólega á meðan. Þeytið þar til blandan er loftmikil og nánast hvít að lit. Bræðið súkkulaðið. Hellið því næst súkkulaðibráðinni saman við eggjablönduna í mjórri bunu og hrærið rólega á meðan. Stoppið reglulega og skafið hliðar skálarinnar með sleikju svo allt blandist vel saman. Skerið mjúka smjörið í litla bita og þeytið það saman við. Geymið kremið inni í ísskáp í um klukkutíma eða á meðan verið er að útbúa botnana. Eitt sett sörukrem 3 eggjarauður 100 g vatn 100 g sykur 300 g Eitt sett rjómasúkkulaði 100 g mjúkt smjör Pralín sörukrem 3 eggjarauður 100 g vatn 100 g sykur 300 g Nóa pralínsúkkulaði 100 g mjúkt smjör Klassískt sörukrem 3 eggjarauður 100 g vatn 100 g sykur 300 g Siríus suðusúkkulaði 100 g mjúkt smjör Kaffi eftir smekk Botnar 3 eggjahvítur ⅓ tsk salt ⅓ cream of tartar 50 g sykur 200 g flórsykur 200 g möndlumjöl Kveikið á ofninum og stillið á 175°C með yfir- og undirhita. Setjið eggjahvítur í skál ásamt salti og cream of tartar, þeytið þar til blandan freyðir og bætið þá sykrinum út í. Þeytið þar til stífir toppar myndast. Blandið saman flórsykri og möndlumjöli. Bætið út í eggjahvítublönduna og veltið varlega saman við með sleikju þar til samlagað. Hellið deiginu ofan í sprautupoka með hringlaga stút. Sprautið á smjörpappírsklæddar ofnplötur þannig að hver kaka sé u.þ.b. 4 cm í þvermál, passið að hafa u.þ.b. 2-3 cm bil á milli þeirra svo að þær klessist ekki saman í ofninum. Bakið í u.þ.b. 12 mín. Leyfið kökunum að kólna. Lokaskref Smyrjið kremi á hverja köku svo það sé kúpt í miðjunni en þynnist út að köntunum. Kælið kökurnar í stutta stund. Bræðið loks súkkulaði yfir vatnsbaði og hjúpið hverja köku með því að dýfa kreminu ofan í súkkulaðið. Leggið kökurnar á grind á meðan súkkulaðið storknar. Aðventan með Lindu Ben Uppskriftir Jól Smákökur Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 26. nóvember 2024 07:04 Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Einn þekktasti uppskriftarhöfundur landsins Linda Benediktsdóttir er væntanleg á skjáinn í fyrsta skiptið í kvöld á Stöð 2 í nýrri seríu, Aðventan með Lindu Ben. Linda sem er fyrir löngu orðin landsþekkt fyrir einstakar uppskriftir sínar og bakstursvörur mun í þáttunum deila nokkrum af sínum uppáhalds uppskriftum og gefa góð ráð fyrir aðventuna. 13. nóvember 2024 08:02 Mest lesið Jóladrottningin stal senunni Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól „Ég verð meira jólabarn með hverju árinu sem líður“ Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Einvalalið leikara kveður árið 2020 Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Í þessum fjórða þætti gefur Linda Ben okkur ýmis ráð varðandi jólabaksturinn, bakar sörur sem eru ómissandi hluti af jólunum hjá mörgum og sýnir hvernig er hægt að setja smákökur í fallegar gjafaöskjur. Klippa: Aðventan með Lindu Ben - Jólabaksturinn Sörur Byrjið á því að útbúa kremið. Þeytið eggjarauður í hrærivél þar til blandan er orðin létt og ljós. Hitið vatn og sykur í potti í um 3 mínútur eða þar til sykurinn hefur náð að leysast upp í vatninu. Hellið sykurvatninu saman við eggjarauðurnar í mjórri bunu og hrærið rólega á meðan. Þeytið þar til blandan er loftmikil og nánast hvít að lit. Bræðið súkkulaðið. Hellið því næst súkkulaðibráðinni saman við eggjablönduna í mjórri bunu og hrærið rólega á meðan. Stoppið reglulega og skafið hliðar skálarinnar með sleikju svo allt blandist vel saman. Skerið mjúka smjörið í litla bita og þeytið það saman við. Geymið kremið inni í ísskáp í um klukkutíma eða á meðan verið er að útbúa botnana. Eitt sett sörukrem 3 eggjarauður 100 g vatn 100 g sykur 300 g Eitt sett rjómasúkkulaði 100 g mjúkt smjör Pralín sörukrem 3 eggjarauður 100 g vatn 100 g sykur 300 g Nóa pralínsúkkulaði 100 g mjúkt smjör Klassískt sörukrem 3 eggjarauður 100 g vatn 100 g sykur 300 g Siríus suðusúkkulaði 100 g mjúkt smjör Kaffi eftir smekk Botnar 3 eggjahvítur ⅓ tsk salt ⅓ cream of tartar 50 g sykur 200 g flórsykur 200 g möndlumjöl Kveikið á ofninum og stillið á 175°C með yfir- og undirhita. Setjið eggjahvítur í skál ásamt salti og cream of tartar, þeytið þar til blandan freyðir og bætið þá sykrinum út í. Þeytið þar til stífir toppar myndast. Blandið saman flórsykri og möndlumjöli. Bætið út í eggjahvítublönduna og veltið varlega saman við með sleikju þar til samlagað. Hellið deiginu ofan í sprautupoka með hringlaga stút. Sprautið á smjörpappírsklæddar ofnplötur þannig að hver kaka sé u.þ.b. 4 cm í þvermál, passið að hafa u.þ.b. 2-3 cm bil á milli þeirra svo að þær klessist ekki saman í ofninum. Bakið í u.þ.b. 12 mín. Leyfið kökunum að kólna. Lokaskref Smyrjið kremi á hverja köku svo það sé kúpt í miðjunni en þynnist út að köntunum. Kælið kökurnar í stutta stund. Bræðið loks súkkulaði yfir vatnsbaði og hjúpið hverja köku með því að dýfa kreminu ofan í súkkulaðið. Leggið kökurnar á grind á meðan súkkulaðið storknar.
Aðventan með Lindu Ben Uppskriftir Jól Smákökur Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 26. nóvember 2024 07:04 Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Einn þekktasti uppskriftarhöfundur landsins Linda Benediktsdóttir er væntanleg á skjáinn í fyrsta skiptið í kvöld á Stöð 2 í nýrri seríu, Aðventan með Lindu Ben. Linda sem er fyrir löngu orðin landsþekkt fyrir einstakar uppskriftir sínar og bakstursvörur mun í þáttunum deila nokkrum af sínum uppáhalds uppskriftum og gefa góð ráð fyrir aðventuna. 13. nóvember 2024 08:02 Mest lesið Jóladrottningin stal senunni Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól „Ég verð meira jólabarn með hverju árinu sem líður“ Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Einvalalið leikara kveður árið 2020 Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17
Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03
Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 26. nóvember 2024 07:04
Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Einn þekktasti uppskriftarhöfundur landsins Linda Benediktsdóttir er væntanleg á skjáinn í fyrsta skiptið í kvöld á Stöð 2 í nýrri seríu, Aðventan með Lindu Ben. Linda sem er fyrir löngu orðin landsþekkt fyrir einstakar uppskriftir sínar og bakstursvörur mun í þáttunum deila nokkrum af sínum uppáhalds uppskriftum og gefa góð ráð fyrir aðventuna. 13. nóvember 2024 08:02