Vilja fækka flugeldum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. desember 2022 20:30 Flugeldar á gamlárskvöld Vísir/Vilhelm Áramótin nálgast og eftir að samkomubönn settu strik í reikninginn síðastliðin tvenn áramót eru engin slík fyrir hendi í dag. Landsmenn geta því tekið aftur upp hefðir sem ef til vill var búið að slaufa. Það má fara í fjölmenn partý, gleðjast með stórfjölskyldunni eða vinahópnum og óska fólki gleðilegs árs með kossi á kinn. Fólk getur jafnvel skellt sér á eina af þeim fjölmörgu brennum sem hlaðið verður í á höfuðborgarsvæðinu en tendrað verður í timbrinu á einum 13 stöðum í Reykjavík, Garðabæ og í Mosfellsbæ. Svo eru það flugeldarnir. Blessaðir flugeldarnir. Þeir eru fallegir á næturhimninum og það er stemmning fólgin í því að skjóta upp en sitt sýnist hverjum um lætin sem verða í sprengingunum í kringum miðnætti. Dýr fælast, börn gráta, og eld- og slysahætta eykst margfalt. loftgæði versna einnig mikið. Umhverfisstofnun hefur leitað leiða til þess að draga úr flugeldanotkun og hefur stofnunin til að mynda gefið út myndband á tiktok þar sem lagðar eru til nýjar leiðir til þess að fagna komu nýja ársins, enda séu flugeldarnir ekki aðalatriðið á þessum tímamótum heldur samvistir með fjölskyldu og vinum. @umhverfisstofnun Fyrir þá sem vilja draga úr flugeldanotkun #Umhverfisstofnun #flugeldar #fireworks Them Changes (Sped Up) - Thundercat Stofnunin leggur til dæmis til að bara einn í fjölskyldunni kaupi flugelda en ekki margir, eða jafnvel að sleppa alveg flugeldunum og öskra frekar gamla árið inn í fortíðina. Flugeldar Áramót Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Það má fara í fjölmenn partý, gleðjast með stórfjölskyldunni eða vinahópnum og óska fólki gleðilegs árs með kossi á kinn. Fólk getur jafnvel skellt sér á eina af þeim fjölmörgu brennum sem hlaðið verður í á höfuðborgarsvæðinu en tendrað verður í timbrinu á einum 13 stöðum í Reykjavík, Garðabæ og í Mosfellsbæ. Svo eru það flugeldarnir. Blessaðir flugeldarnir. Þeir eru fallegir á næturhimninum og það er stemmning fólgin í því að skjóta upp en sitt sýnist hverjum um lætin sem verða í sprengingunum í kringum miðnætti. Dýr fælast, börn gráta, og eld- og slysahætta eykst margfalt. loftgæði versna einnig mikið. Umhverfisstofnun hefur leitað leiða til þess að draga úr flugeldanotkun og hefur stofnunin til að mynda gefið út myndband á tiktok þar sem lagðar eru til nýjar leiðir til þess að fagna komu nýja ársins, enda séu flugeldarnir ekki aðalatriðið á þessum tímamótum heldur samvistir með fjölskyldu og vinum. @umhverfisstofnun Fyrir þá sem vilja draga úr flugeldanotkun #Umhverfisstofnun #flugeldar #fireworks Them Changes (Sped Up) - Thundercat Stofnunin leggur til dæmis til að bara einn í fjölskyldunni kaupi flugelda en ekki margir, eða jafnvel að sleppa alveg flugeldunum og öskra frekar gamla árið inn í fortíðina.
Flugeldar Áramót Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira