Metfjöldi sá hetjuna Albert Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 12:01 Aldrei hafa eins margir mætt á leik í Seríu B eins og á leik Bari við Genoa. Þar reyndist Albert Guðmundsson hetjan. Simone Arveda/Getty Images Albert Guðmundsson var allt í öllu í 2-1 sigri liðs hans Genoa á Bari í toppslag í ítölsku B-deildinni í fótbolta í gær. Met var sett á leiknum. Liðin tvö voru jöfn að stigum í 3-.4. sæti deildarinnar fyrir leik gærdagsins sem fram fór í Bari. Mikil stemning var fyrir leiknum á þeim bænum. Tæplega 50 þúsund manns lögðu leið sína á völlinn, raunar 48.887 manns, sem fóru langt með að fylla 58 þúsund manna heimavöll liðsins. Þar með var sett met, en aldrei hafa eins margir mætt á leik í ítölsku B-deildinni. Heimafólk þurfti hins vegar að horfa upp á sína menn tapa, og höfðu að mestu Alberti Guðmundssyni fyrir að þakka. Hann lagði upp fyrra mark Genoa sem George Puscas skoraði í upphafi leiks og skoraði svo sigurmark liðsins á 58. mínútu eftir að Bari hafði jafnað. Genoa er eftir sigurinn í 3. sæti með 33 stig, þremur frá Reggina sem er sæti ofar og sex á eftir toppliði Frosinone. Bari er með 30 stig í 4. sæti. Efstu tvö lið deildarinnar fara upp í A-deildina en liðin í 3.-8. sæti hafa í umspil og eitt sæti á meðal þeirra bestu á Ítalíu. Ítalski boltinn Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Liðin tvö voru jöfn að stigum í 3-.4. sæti deildarinnar fyrir leik gærdagsins sem fram fór í Bari. Mikil stemning var fyrir leiknum á þeim bænum. Tæplega 50 þúsund manns lögðu leið sína á völlinn, raunar 48.887 manns, sem fóru langt með að fylla 58 þúsund manna heimavöll liðsins. Þar með var sett met, en aldrei hafa eins margir mætt á leik í ítölsku B-deildinni. Heimafólk þurfti hins vegar að horfa upp á sína menn tapa, og höfðu að mestu Alberti Guðmundssyni fyrir að þakka. Hann lagði upp fyrra mark Genoa sem George Puscas skoraði í upphafi leiks og skoraði svo sigurmark liðsins á 58. mínútu eftir að Bari hafði jafnað. Genoa er eftir sigurinn í 3. sæti með 33 stig, þremur frá Reggina sem er sæti ofar og sex á eftir toppliði Frosinone. Bari er með 30 stig í 4. sæti. Efstu tvö lið deildarinnar fara upp í A-deildina en liðin í 3.-8. sæti hafa í umspil og eitt sæti á meðal þeirra bestu á Ítalíu.
Ítalski boltinn Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira