Þurft að aðstoða að koma heilbrigðisstarfsfólki til vinnu Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2022 08:33 Björgundarsveitarfólk hefur þurft að sinna ýmsum verkefnum síðustu dagana. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir voru að störfum á Grindavíkurvegi og vestast á Reykjanesskaga til klukkan fjögur í nótt. Nú í morgunsárið hafa sveitir svo þurft að aðstoða heilbrigðisstarfsfólki að komast til vinnu á Héraði á Austurlandi. Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. „Það var nokkuð um að vera þarna á Grindavíkurvegi í gærkvöldi og í nótt. Um klukkan fjögur var ákveðið að loka öllu þar. Þetta var þá orðið gott að mati lögreglu,“ segir Jón Þór. Jón Þór Víglundsson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.Vísir/Egill Hann segir að nú séu víðtækar lokanir, aðallega á Suðurlandi þar sem veginum hefur verið lokað milli nokkurra helstu byggðakjarna. Jón Þór segir að jólin hafi að mestu leyti gengið vel. „Það var auðvitað þetta við Vík í Mýrdal þar sem rúta var að þvera veginn. Þar þurfti björgunarsveitarfólk að standa upp frá jólasteikinni og það verkefni teygði sig inn í nóttina og tók sömuleiðis til sín sveitir austan frá og vestan.“ Varðandi daginn í dag segir Jón Þór að björgunarsveitir muni að sjálfsögðu vera í viðbragðsstöðu. „Við sjáum til hvernig þessi lægð fer með okkur. Þessar lokanir virðast að minnsta kosti halda eins og staðan er nú.“ Björgunarsveitir Tengdar fréttir Rútan festist aftur og lögregla mannar lokunarpósta Töluvert var um það í gær að fólk hundsaði lokanir á þjóðveginum á Suðurlandi. Gripið var til þess ráðs að fá lögreglu til að manna lokunarpósta. Rúta, sem festist við Pétursey í gær, eftir að ökumaður hennar virti ekki lokun, festist aftur við Dyrhólaey í gærkvöldi. 26. desember 2022 07:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. „Það var nokkuð um að vera þarna á Grindavíkurvegi í gærkvöldi og í nótt. Um klukkan fjögur var ákveðið að loka öllu þar. Þetta var þá orðið gott að mati lögreglu,“ segir Jón Þór. Jón Þór Víglundsson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.Vísir/Egill Hann segir að nú séu víðtækar lokanir, aðallega á Suðurlandi þar sem veginum hefur verið lokað milli nokkurra helstu byggðakjarna. Jón Þór segir að jólin hafi að mestu leyti gengið vel. „Það var auðvitað þetta við Vík í Mýrdal þar sem rúta var að þvera veginn. Þar þurfti björgunarsveitarfólk að standa upp frá jólasteikinni og það verkefni teygði sig inn í nóttina og tók sömuleiðis til sín sveitir austan frá og vestan.“ Varðandi daginn í dag segir Jón Þór að björgunarsveitir muni að sjálfsögðu vera í viðbragðsstöðu. „Við sjáum til hvernig þessi lægð fer með okkur. Þessar lokanir virðast að minnsta kosti halda eins og staðan er nú.“
Björgunarsveitir Tengdar fréttir Rútan festist aftur og lögregla mannar lokunarpósta Töluvert var um það í gær að fólk hundsaði lokanir á þjóðveginum á Suðurlandi. Gripið var til þess ráðs að fá lögreglu til að manna lokunarpósta. Rúta, sem festist við Pétursey í gær, eftir að ökumaður hennar virti ekki lokun, festist aftur við Dyrhólaey í gærkvöldi. 26. desember 2022 07:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Rútan festist aftur og lögregla mannar lokunarpósta Töluvert var um það í gær að fólk hundsaði lokanir á þjóðveginum á Suðurlandi. Gripið var til þess ráðs að fá lögreglu til að manna lokunarpósta. Rúta, sem festist við Pétursey í gær, eftir að ökumaður hennar virti ekki lokun, festist aftur við Dyrhólaey í gærkvöldi. 26. desember 2022 07:21